Iðunn : nýr flokkur - 01.06.1933, Síða 40

Iðunn : nýr flokkur - 01.06.1933, Síða 40
214 Um ætijarðarást. IÐUNN Með slíkum hætti hefir norskt auðmagn skapað sér öryggi. Þótt það kæmi fyrir, að norskir hermenn hikuðu við að skjóta niður landa sína til pess að bjarga hags- munum auðvaldsins, væri hægurinn hjá fyrir auðjarl- ana að fá erlent hervald sér til aðstoðar. Svo langt verðum við vonandi ekki leiddir — og f)ó bar sitt af hverju fyrir augun undir borgarastyrjöldinni í Finnlandi um árið. Það voru þýzkar hersveitir, sem kæfðu finsku byltinguna. Ég trúi jrví nú samt ekki, að j)að komi til slíkra kasta hjá okkur. Við höfuin Jiegar fengið æfingu í að beygja okkur fyrir virku viðskiftabanni. En eitt skulum við muna: Hvert sterlingspund, Iwer dollar, hver franki, sem iojalífid dregur tit sín og gleypir, er ekkert annao en stadgreiðsla fyrir sjálfs- ákvördunarrétt okkar. III. Þetta var um ættjarðarást iöjuhöldanna. En eftir j)ví sem tímar líða og meir og meir tekur að grysja gegnum jrenna kærleikshjúp, j)arfnast ætt- jar’ðarástin ofurlítils strammara endrum og eins. Nú stoðar J)að ekki lengur að uppgötva NorÖurpólinn. Það er búið að uppgötva hann einum fimm sex sinnum. Að vísu hefir Bouvet-eyjan fallið okkur í skaut. Við gætum náttúrlega tekið okkur upp, með nesti og nýja skó, og uppgötvað hana, ef viö værum viss um að finna hana. En Grænland —? Við höfum reyndar Quisling eins og stendur — á meðan hann endist. En jregar fyrir nokkrum árum var ástandið orðið svo alvariegt, að eitthvað varð að taka til bragðs. Það var oröin aðkallandi nauðsyn að stofna félag til eflingar — — nei, ekki ti! eflingar landbúnaðinum, heldur fósturjörðinni, fósturjörðinni.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.