Iðunn : nýr flokkur - 01.06.1933, Síða 42

Iðunn : nýr flokkur - 01.06.1933, Síða 42
216 Uni ættjarðarást. IÐUNN lyndur. Heyrði hann einhvern nefna fósturjörðina, snéri hann sér við og svaraði: Já? Loks var þarna auðugur, en atvinnulaus verkfræð- ingur til þess að setja vélarbáknið' í gang. Og þar með var hinn þjóðlegi hjálpræðisher stofnaður, með Friðþjóf Nansen, búanda Moe og Yfirher-drómedara Bratlie sem æðsta ráð. Svo var pað stefnuskráin. Jú, látum okkur nú sjá, — stefnuskráin var að fá þjóðina til að rísa upp úr værðarmollunni, að sameina- hana og brýna til dáða — og alt eftir þessu. — En hvern fjárann átti svo að gera? Félagið átti vitanlega að vera ópólitískt. Allir áttu að sameinast um að endurreisa fósturjörðina og ganga milli bols og höfuðs á föðurlandssvikurunum. ópólitískt en í snarsnúinni vígstöðu gegn óvinin- um heima fyrir, gegn eyðingar- og sundrungar-öflunum,. gegn andanum frá Moskva, gegn öllum kommúnistisk- um og hálf-kommúnistiskum stefnum. Þannig var Félagi föðurlandsvina ætlað að vera: Ópólitiskur flokkur, er tæki upp harðsnúna baráttu gegn öllum stefnum, sem ekki væru íhaldssinnaðar. f>ess konar ópólitíska flokka höfðum við reyndar áður. Við höfðum t. d. bæði ihaldsflokkinn og Bænda- flokkinn. Það er engan veginn auðvelt að skýra þetta nánar. Við skulum taka það upp aftur: Sameina þjóðina og brýna hana. — Og þegar hún svo er nægilega brýnd, hvað þá? — Jú, þá stöndum við eins og glópar. Nei, með þessu Iagi getur það ekki gengið. Við verð- um að hafa raunhæfa stefnuskrá, — stefnuskrá, sem er líkleg til að vinna fylgi. „Endurreisa landið fjárhags- lega“ — það er nú svo. Það vilja allir flokkar. Nei, við verðum að beina átökunum að einhverju sérstöku.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.