Iðunn : nýr flokkur - 01.06.1933, Síða 59

Iðunn : nýr flokkur - 01.06.1933, Síða 59
IÐUNN Fólkið á Felli. 233 hrynja niður yfir þau. Þau eru komin upp í hlíðina,. þar sem sætin eru. Þaö er komið ofsa-sunnanrok. Nú er ofviðrið farið aö þeyta heyinu út í buskann. Gunnar og Stína nema stað- ar og horfa á, hvernig sætin fjúka eitt af öðru, og hey- flyksurnar fara svo hátt, að þær ber við himin. Og innan- skamms er hlíðin öll einn mökkur af fjúkandi heyi. — Og þarna á þúfunni fyrir framan þau stendur Jón og horfir á mátt eyðileggingarinnar fara höndum um þriggja vikna starf sitt og allra á heimilinu. Þau geta ekki séð, hvað fram fer í hug hans, en það er eins og dökka bótin sigi neöar og neðar — og alla leið ofan í hnésbætur. Hún er líka að byrja að losna af saumunum, og eitt hornið á henni blaktir dálítið í vindinum. — öll sætin eru. fokin, nema eitt, sem Gunnar haföi í hugsunarleysi hent engjatjaldinu og tjaldsúlunum yfir á laugardagskvöldið. — Það segir enginn neitt, en alt í einu er eins og Jón átti sig eða detti eitthvað merkilegt í hug. Hann gengur ákveðnum skrefum að þessu eina sæti, flettir tjaldinu af, beygir sig niður, svo að bótin rifnar frá buxunum enn meir og slæst í rokinu. Stertlausi Jarpur, hugsar Gunnar. Svo fýkur bótin út í loftið, en Jón heldur áfram að bogra við sætið. Hann fer með báðum hönd- um undir það, lyftir því upp og rótar í því, þangað til ekki er snefill eftir af því, fremur en hinum. Þá rís- hann upp og öskrar af öllum mætti: „fig held það taki. því ekki fyrir þig að vera að skilja eftir af þessu.“ Stormurinn þýtur og hvín i Fellinu. — Og svo kemur rigningin. — Stefán Jónsson.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.