Iðunn : nýr flokkur - 01.06.1933, Síða 66

Iðunn : nýr flokkur - 01.06.1933, Síða 66
.240 Koss milli hafna. IÐUNN finna ekki að þetta fjall sé fallegra en hitt, af J>ví að það snýr svona, en ekki hinseginn. Samt grípur hann til eins slíks úrræðis, sem hjálpað hefir mörgum andlitlum íslendingi í svipuðum vand- ræðum. Hann mælir þau hin spaklegu orð, sem notuö hafa verið um aldir, jafnt til „fjalla frammi", þar sem bóndinn hrópar þau inn um eldhússgluggann til kellu sinnar (hvar þau hafa sína fulla merkingu) og á kráku- slígum kauptúnanna, þar sem sveinninn, óstyrkur af innvortis spenningi, stamar þeim út úr sér til hins heittelskaða kvalara, sem við hlið hans gengur: „Það er geysi-gott veður í dag.“ Með dásamlegri leikni kvenlegs tungutaks, svarar stúlkan með öðrum orðum, en nákvæmlega sömu merk- ingar. Nú hefjast samræður um veðrið, sjóinn, sveitina, fjöll- in, náttúrufegurð og grasnytjar. Hann finnur, að hann getur ekki Iagt sál sína í þetta samtal eins og hún. Þó reynir hann að fórna sannfæringu sinni í það, sem hann hefir aldrei áður virt viðlits, nema undir svipuðum kringumstæðum. Alt í einu víkur hann sér að henni. Nú er auðséð, að hugur fylgir máli: „Er þröngt á öðru plássi?“ Hann hefir gaman af að láta svona óbeint í ljós, að hann ferðist sjálfur á I. farrými. Af því getur hún séð, að hún hefir ekki dottið ofan á mann af verri end- anum. Honum, sem öðrum, er það ástríða, að kitla kven- hjörtun og njóta áhrifanna. Hún svarar spurningu hans játandi og hristir höfuðið. Hann veit, hvað það merkir. Tilgangi hans er náð. „Haldið þér til á fyrsta plássi?" „Já“. Þögn þrjú andartök.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.