Iðunn : nýr flokkur - 01.06.1933, Síða 67

Iðunn : nýr flokkur - 01.06.1933, Síða 67
IÐUNN Koss milli hafna. 241 „Viijið þér ekki koma niður á fyrsta pláss ofurlitla ;stund?“ „Nei, ég kann ekki við j)að. Samferðastúlkurnar vita ])á ekkert hvað orðið hefir af mér“. Þögn eitt andartak. Þau líta brosandi hvort á annað. Svo snýr hún sér við, eins og hún sé búin til göngu. Þau horfast brosandí í augu aftur. Hann reynir hana meÖ j)ví að ganga tvö skref áfram. Hann finnur, að hún fyigir fast eftir. Tilraunin hefir heppnast. Þegjandi samkomulag. Þau ganga niður, fram hjá afturkembdum þjónunum, berandi rjúkandi rétti, er kosta kr. 4,00 pr. mann. Upp- hæð, sein fjölskylda uppi í sveit sér ekki svo mánuðum skiftir. Hann gengur að klefa sínum, opnar hurðina: „Veskú.“ Hann bendir henni á legubekkinn, lokar hurðinni og segir: „Hér er hvorki hátt til loftsins né vítt til veggj- anna“. Hann væntir ekki svars við þessu og sezt lijá henni. Nú hefst slitrótt samtal, hálf-vandræðaleg þögn á inilii. Frá hans hálfu liggur ekki annað fyrir þessum fundi en að kyssa hana, og hann vill helzt byrja sem fyrst. Hún skilur tilgang hans, og slíkt er ekki fjarri vilja hennar. Það kitlar hana kend með einhverju óljósu hugboði um, að hér eigi eitthvað að gerast. En hún gefur ekkert' lát á sér að fyrra bragði. Fyrsta stigið i hans aðferð er að taka utan um hana. Hann hreyfir höndina, en þá finnur hann, að stúlkan liggur svo þétt upp að baki legubekksins, að hann kemur ekki höndinni þessa áætluðu hringferð. Hreyfing hans er ekki stór, en þó nógu stór til þess, að hún finnur hana með kvenlegum næmleik sínum, enda kom þetta ■henni alls ekki á óvart. Svona báru piltarnir sig að í JOimn XVII 16
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.