Iðunn : nýr flokkur - 01.06.1933, Síða 79

Iðunn : nýr flokkur - 01.06.1933, Síða 79
:iðunn Kirkjan og árásarlið hennar. 253 III. Þórbergur Pórðarson er maður svo vel gáfaður, að hann skilur það, að kirkjan sem stofnun verður ekki ásökuð eða dómfeld af peim verkum, sem jjjónar henn- ar hafa gert lélegust, svo sem galdrabrennutn, trúar- bragðastyrjöldum, andúð gegn vísindum, fastheldni við misskildar kreddur og skoðanakúgun. Allir jtessir lestir stafa af vanjtroska mannlegs eðlis og hafa komið í Ijós og koma. í ljós næstum jtví í hverri stofnun og á hvaða sviöi lífsins sent er. Sérhvert ntálefni getur fengið fá- nýta talsmenn: skólar lélega kennara, vísindin óvirðu- lega túlkendur og stjórnmál lygna, öfgafulla og ó- merkilega starfsmenn. Enginn neitar fyrir jtví stór- nauðsynlegu og tnerkilegu hlutverki jtessara málefna. Eða liver ntyndi fara að gera gys að stjörnufræði nú- tímans, j)ó að stjörnuspeki tniðaidanna úði og grúði af fáránlegustu vitleysum og hjátrú, eða efnafræðinni, ])ó að alkemían væri undanfari hennar, eða læknisfræðinni, |)ó að margt væri kyndugt í skottulækningum 17. ald- ar? Þeir, sem kirkjunni eru illviljaðir, leggja æfinlega dóm á hana frá jæssu sjónarmiði. Þeir leita að öllu j)ví hrakiegasta, sem jæir geta fundið í hjátrúarfullri villi- mensku miðaldanna og segja: Þetta er kirkjan. Slík málafærsla er ekki rökvísum eða siðuðum mönnum samandi. Hver stofnun, liver maður og hvert málefni á ekki að dæmast eftir j)ví lakasta, sem hægt er að finna að J)ví, heldur eftir hinu bezta starfi, sem leyst hefir verið af hendi, og eftir j)eim frumsannindum, sem liggja |)ví til grundvallar. Það er auðvitað engin von til, að rithöfundar eins og Skúli Guðjónsson skilji j)etta. Ritgerð hans, Kirkjan og ])jóðfélagið, sýnir svo bera andúð og gersamlegt skiln- ingsleysi á málefni kirkjunnar, að rrianni með Þórbergs
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.