Iðunn : nýr flokkur - 01.06.1933, Síða 81

Iðunn : nýr flokkur - 01.06.1933, Síða 81
IttUNN Kirkjan og ánisarlið hennar. 255 gera, um hvaða málefni sem er. Hér er líkt á komið og ef maður segði um jafnaðarmenskuna, að hún væri í ]iví fólgin, að nokkrir bolshevikar flygjust á, með illum munnsöfnuði, við síldarkerlingar niðri á bryggju. Hverju málefni rná hæglega gefa þá óvingjarnlegu yfirborðslýs- ingu, sem setur ]iað í skoplegt eða fráhrindandi Ijós, En með ]iví móti er aldrei stutt að heppilegri lausn neinna mála, og þannig hafa aldrei frain komið vitur- legar tillögur, því að óvildin grefur aklrei djúpt til skilnings eða tekur mörg sjónarmið. „Allir hlutir eiga orsök“, og svo virðist einnig vera með ónot ]iessa Skúla. í garð kirkjunnar. Hann er svo kurteis að gera grein fyrir þeim, og eru ástæður hans þær, sem nú skal greina: i fyrsta lagi virðist hann, eins og áður er vikið að„ líta á alla trú kirkjunnar á æðri hluti en munn og maga sem skilyrðislausan hégóma og firru. Þar af leiðandi sé öll starfsemi kirkjunnar rugl og fásinna, sem kosti ríkið mikils til of mikla peninga. í öðru lagi þykist hann sjá og sanna þennan vísdóm fyrir sér með því, að enginn kæri sig í raun og veru um kirkjuna af beinum andlegum þörfurn. Betur stæðu stéttirnar séu sælar án hennar, fátækari stéttirnar fyrir- líli hana af tveim ástæðum: Þeim þyki ekkert varið í fyrirheit hennar og kenningar um andlega hluti, þegar þær hafi hvorki í sig né á. Kirkjan í heild sé fátækling- unum og baráttu þeirra fyrir bættari kjörum andvig. Tveir hópar manna styðja samt sem áður kirkjuna, scgir Skúli: Heimskasti hluli hinnar fátækari stéttar,. sem ])ö einungis af vanafestu og steinrunninni skyldu- tilfinningu, fremur en nokkurri trúarsannfæringu, held- ur trygð við hana, og svo yfirstéttirnar, auðvaldið, sem styður kirkjuna, á meðan hún reynist |>ví vikaliðugur
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.