Árbók Háskóla Íslands

Volume

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1982, Page 21

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1982, Page 21
Læknadeild og fræðasvið hennar 19 1776. Eftirmaður hans, Jón Sveinsson, fékk einnig heimild til læknakennslu, og luku tveir prófum hjá honum, sá síðari 1801. Eftirmaður Jóns, Tómas Klog, kenndi ein- um til læknis, en sá lauk ekki prófi. Síðan varð langt hlé á þessari heima- kennslu landlækna, og ákvæði þar að lút- andi voru felld niður úr erindisbréfi land- læknis árið 1824. Eftir það urðu Islendingar. að sækja allt til Danmerkur í þessu efni. Þrátt fyrir ýmis hlunnindi sem íslendingum, er 'eggja vildu stund á læknisnám ytra, stóðu til boða, urðu þeir ekki nema tólf sem luku læknaprófi í Kaupmannahöfn fyrstu sex áratugi 19. aldar, og af þeim settust þó nokkrir að þar ytra. Það var ekki fyrr en eftir að Jón Hjaltalín varð landlæknir árið 1855 sem þráðurinn var tekinn upp að nýju varðandi innlenda læknakennslu. Eftir því sem hinir fáu ís- lensku læknar hnigu í valinn varð að brúa bilið fyrri part aldarinnar með dönskum læknum, sem undu hag sínum misjafnlega á útskerinu og sátu ekki embættin nema nokkur ár. Árið 1862 var Jóni Hjaltalín veitt heimild til að mennta og útskrifa fullgilda lækna. Urðu þeir alls þrettán sem luku prófum hjá honum á árunum 1863—1876. Eil gamans má geta um það að um þessar mundir tók læknanámið um það bil 3 ár. Fjöldi námsgreina gat verið allt að fjórtán. Þegar fyrsta sjúkrahúsið, sem svo var hasgt að nefna, Sjúkrahús Reykjavíkur, tók úl starfa árið 1866 (í svonefndu Klúbbhúsi, þar sem herkastalinn stendur nú), en Jón Hjaltalín varð þar læknir strax í upphafi, Þatnaði aðstaða hans til verklegrar kennslu læknanema, og til bóta varð einnig er hann fékk aðstoðarkennara tveimur árum síðar. Arið 1884 flytur Sjúkrahús Reykjavíkur og Isknakennslan í nýreist hús í Þingholtun- Um, sem síðar eða eftir 1920 varð þekkt undir nafninu Farsóttahús Reykjavíkur. 1876 Mjór er mikils vísir. Þó kennslu land- læknanna hafi verið í ýmsu áfátt, enda að- stæður óburðugar, varð hún samt, og þá fyrst og fremst kennslustarfsemi og barátta Jóns Hjaltalíns, til þess að Læknaskólinn var með lögum stofnaður 1876 í Reykjavík með landlækni sem forstöðumanni og tveimur öðrum kennurum. Læknaskólinn gerði sömu almennu kröfur til nemenda sinna sem háskólar. Stúdentspróf var gert að- inntökuskilyrði við skólann og fullnaðar- próf frá honum var háð því skilyrði að áður hefði verið lokið prófi í forspjallsvísindum við Prestaskólann. Starfsemi Læknaskólans jókst smám saman og kennurum fjölgaði. Aðstaða til verklegrar kennslu bamaði til muna við opnun Landakotsspítala haustið 1902. Hætt er þá spítalarekstri í Þingholts- stræti en Læknaskólinn er þar eftir sem áður til húsa og kennsla fer þar raunar einnig fram árið eftir að læknadeild tekur til starfa. Á þeim 35 árum sem Læknaskólinn starfaði útskrifuðust þaðan 62 læknar. Með læknakennslu Jóns Hjaltalín og stofnun Læknaskólans árið 1876 verða hin miklu tímamót í læknasögu landsins. Loks- ins eru sköpuð skilyrði fyrir því að upp rísi innlend læknastétt. Tveir atburðir í sjálfstæðisbaráttu þjóð- arinnar skipta hér sköpum. Með endurreisn Alþingis árið 1845 skapast vettvangur til að ræða nauðsynjamál þjóðarinnar og framr faramenn taka þar til umfjöllunar meðal annars læknaskortinn og lélega heilbrigðis- þjónustu. Þær umræður gefa Jóni Hjaltalín byr í seglin. Stuttu eftir að löggjafarvaldið færist í hendur Alþingis 1874 er Lækna- skólinn stofnaður. 1911 Þegar Læknaskólinn er lagður niður ásamt Presta- og Lagaskólanum og sú mikla stund rennur upp að Háskóli íslands tekur til starfa árið 1911, verða kennarar við læknadeild tíu, þar af tveir prófessorar. Nemendur í læknadeild eru þá samtals 23, fjórir þeirra höfðu hafið nám þá um haustið.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212
Page 213
Page 214
Page 215
Page 216
Page 217
Page 218
Page 219
Page 220
Page 221
Page 222
Page 223
Page 224
Page 225
Page 226
Page 227
Page 228
Page 229
Page 230
Page 231
Page 232
Page 233
Page 234
Page 235
Page 236
Page 237
Page 238
Page 239
Page 240
Page 241
Page 242
Page 243
Page 244
Page 245
Page 246
Page 247
Page 248
Page 249
Page 250
Page 251
Page 252
Page 253
Page 254
Page 255
Page 256
Page 257
Page 258
Page 259
Page 260
Page 261
Page 262
Page 263
Page 264
Page 265
Page 266
Page 267
Page 268
Page 269
Page 270
Page 271
Page 272
Page 273
Page 274
Page 275
Page 276
Page 277
Page 278
Page 279
Page 280
Page 281
Page 282
Page 283
Page 284
Page 285
Page 286
Page 287
Page 288
Page 289
Page 290
Page 291
Page 292
Page 293
Page 294
Page 295
Page 296
Page 297
Page 298
Page 299
Page 300
Page 301
Page 302
Page 303
Page 304
Page 305
Page 306
Page 307
Page 308
Page 309
Page 310
Page 311
Page 312
Page 313
Page 314
Page 315
Page 316
Page 317
Page 318
Page 319
Page 320
Page 321
Page 322
Page 323
Page 324
Page 325
Page 326
Page 327
Page 328
Page 329
Page 330
Page 331
Page 332

x

Árbók Háskóla Íslands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.