Árbók Háskóla Íslands

Årgang

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1982, Side 24

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1982, Side 24
22 Árbók Háskóla íslands vegar var kennsluhlutverk Landspítalans ekki skilgreint nánar, né hverjar væru skyldur hans til að sjá fyrir viðunandi kennsluaðstöðu. Það hefur sem sé aldrei verið gengið frá því með formlegum hætti að læknanemar ættu aðgang að Landspítalanum né öðrum sjúkrahúsum og stofnunum þar sem verk- legt nám þeirra hefur farið fram. Á meðan þeir voru fáir og allt með einfaldara sniði gat námið gengið fyrir sig með þeirn hætti sem lýst hefur verið, en nú er það orðið meiri háttar vandamál að koma hinum mikla fjölda stúdenta fyrir til klinísks náms, bæði vegna þess takmarkaða húsrýmis sem spítalamir hafa yfir að ráða og vegna þess að meiri kröfur eru gerðar í dag en áður fyrr varðandi aðstöðu fyrir stúdenta. Viðvera stúdenta og verkleg kennsla þeim til handa er sem sé orðin meiri háttar kostnaðarauki fyrir þær stofnanir sem þetta hlutverk taka að sér. Það hefur staðið til að gerðir yrðu samn- ingar milli háskólans og kennslusjúkrahúsa um þessa hluti, og samningsdrög hafa legið tilbúin, eins og vikið er að í Árbókinni 1976—1979. Á næstliðnum þrem árum hef- ur verið reynt að koma skriði á þetta mál. Vegna hins mikla fjölda nemenda hefur á síðari árum verið óhjákvæmilegt að koma stúdentum í klinískt nám á Borgarspítalan- um og Landakotsspítala, og það eru fyrst og fremst þessir tveir spítalar sem hafa þrýst á um samningsgerð við háskólann. Hins vegar telja ýmsir af kennurum deildarinnar að ekki sé þörf á samningsgerð milli lækna- deildar og ríkisspítalanna, þar sem spítalinn hafi strax við opnun hans 1930 með laga- ákvæðum verið yfirlýstur sem aðal- kennslusjúkrahús læknadeildar. Menn hafa hugsað sem svo að samningar, eins og þeir sem nú eru áformaðir, gætu verkað sem fjötrar á samskipti þessara stofnana og hindrað æskilega þróun spítalans sem kennslusjúkrahúss. Manni sýnist líka að hægust ættu að vera heimatökin til að sam- ræma sjónarmiðin þar sem ríkið er eignar- og rekstraraðili beggja stofnananna. Að frumkvæði læknadeildar tókst um það samkomulag haustið 1979 við stjómamefnd ríkisspítalanna að fulltrúi hvors aðila um sig mætti sitja fundi hins með málfrelsi og til- lögurétti. Af hálfu læknadeildar var þess vænst að þetta fyrirkomulag leiddi til nánari samvinnu og samráðs, sérstaklega um þá þætti spítalastarfseminnar sem tengjast kennslu læknanema. Rannsóknastofnanir læknadeildar Þeirra hefur verið getið í Árbókum há- skólans 1973—76 og 1976—79, og skal sú upptalning ekki endurtekin hér. Enn situr við sama og vikið er að í síðustu Árbók, að engar reglugerðir hafa verið settar fynr þessar stofnanir. Raunar er þetta ekkert einstakt fyrir læknadeild, og stjóm háskól- ans gerði fyrir allmörgum ámm tilraun til að grípa á þessu máli fyrir háskólann í heild með skipun nefndar. Árangurinn varð eng- inn, og nefndin skilaði aldrei af sér störfum. Rannsóknastofurnar hafa ekki orðið til fyrir atbeina læknadeildar eða háskólans heldur á vegum einstakra kennslugreina og langoftast fyrir tilverknað viðkomandi kennara vegna knýjandi nauðsynjar á þjón- usturannsóknum í þágu heilbrigðismála, réttargæslu og dómsvalds. Reksturinn hefur ýmist verið að meginhluta á vegum háskól- ans eða hins vegar og oftar á vegum heil- brigðisyfirvalda, eða þá að hann hefur byggst á samkrulli beggja þessara aðila. Sumar rannsóknastofumar hafa haft veru- legar tekjur vegna þjónusturannsókna. I maí 1980 fékk læknadeild til umsagnar álit nefndar sem menntamálaráðherra hafði skipað 1974 til að ganga frá tillögum að reglugerð fyrir rannsóknastofnun háskólans og ríkisspítalanna í sýkla- og ónæmisfræði. Deildarráð skipaði nefnd til að yfirfara þessar tillögur og fól henni jafnframt að semja grófan reglugerðarramma sem hægt
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212
Side 213
Side 214
Side 215
Side 216
Side 217
Side 218
Side 219
Side 220
Side 221
Side 222
Side 223
Side 224
Side 225
Side 226
Side 227
Side 228
Side 229
Side 230
Side 231
Side 232
Side 233
Side 234
Side 235
Side 236
Side 237
Side 238
Side 239
Side 240
Side 241
Side 242
Side 243
Side 244
Side 245
Side 246
Side 247
Side 248
Side 249
Side 250
Side 251
Side 252
Side 253
Side 254
Side 255
Side 256
Side 257
Side 258
Side 259
Side 260
Side 261
Side 262
Side 263
Side 264
Side 265
Side 266
Side 267
Side 268
Side 269
Side 270
Side 271
Side 272
Side 273
Side 274
Side 275
Side 276
Side 277
Side 278
Side 279
Side 280
Side 281
Side 282
Side 283
Side 284
Side 285
Side 286
Side 287
Side 288
Side 289
Side 290
Side 291
Side 292
Side 293
Side 294
Side 295
Side 296
Side 297
Side 298
Side 299
Side 300
Side 301
Side 302
Side 303
Side 304
Side 305
Side 306
Side 307
Side 308
Side 309
Side 310
Side 311
Side 312
Side 313
Side 314
Side 315
Side 316
Side 317
Side 318
Side 319
Side 320
Side 321
Side 322
Side 323
Side 324
Side 325
Side 326
Side 327
Side 328
Side 329
Side 330
Side 331
Side 332

x

Árbók Háskóla Íslands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.