Árbók Háskóla Íslands

Volume

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1982, Page 72

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1982, Page 72
70 Árbók Háskóla íslands Englandi. Þá má og geta þess, að forstöðu- maður heimsótti Norsk leksikografisk insti- tutt í Osló í júnímánuði ásamt Gunnlaugi Ingólfssyni og Svavari Sigmundssyni, en þeir sátu þá Fjórða alþjóðamálfræðinga- þingið í Osló. Er engum vafa undirorpið, að heimsóknir sem þessar eru mjög gagnlegar fyrir OH. Árið 1981 var fast starfslið hið sama og árið áður að því undanskildu, að Mörður Ámason var settur sérfræðingur í stað Svavars Sigmundssonar frá 1. okt. 1981. Gegndi Mörður því starfi allt þetta tímabil, sem hér um ræðir, og raunar nokkru lengur. Gunnlaugur Ingólfsson fékk launalaust leyfi frá störfum frá l.jan. 1982 til ársloka til þess að gegna sendikennarastörfum í ís- lensku við Háskólann í Kiel í Þýskalandi. Var Magnús Snædal cand. mag. settur sér- fræðingur í stað hans frá 1. jan. til 30. júní, en síðan Jón Hilmar Jónsson cand. mag. það sem eftir var ársins. Þá fékk Guðrún Kvaran launalaust leyfi frá 1. sept. 1982 til 30. júní 1983. Gegndi Margrét Jónsdóttir cand. mag. störfum hennar þennan tíma, en hún hafði áður unnið lausráðin við OH 1981 og 1982. Á þessum tíma unnu ýmist tvær eða þrjár konur í samningsbundnu hlutastarfi við seðlaröðun. Þá vann töluvert af laus- ráðnu fólki um lengri eða skemmri tíma við orðtöku, uppskriftir úr bréfum útvarps- hlustenda o.fl. Eins vann fólk úti í bæ við seðlaskriftir úr bókum, sem merkt hafði verið í til orðtöku, svo sem lengi hefur verið venja. Hinn 1. okt. 1982 tók ný stjóm við OH. Hafði fyrri stjóm lengi stýrt Orðabókinni. Halldór Halldórsson, fyrrv. prófessor, hafði setið í henni frá 1960 og verið formaður frá 1964 eftir fráfall Alexanders Jóhannessonar prófessors. Hreinn Benediktsson prófessor kom í stjórnina 1964 og Jakob Benedikts- son, fyrrv. orðabókarstjóri, árið 1969. Jón Friðjónsson dósent var skipaður varamaður í stjóm 1981. Þar sem enginn aðalmanna gaf kost á sér til endurkjörs, skipaði háskólaráð nýja menn í stað þeirra. Urðu fyrir valinu Jón Friðjónsson dósent sem formaður, Höskuldur Þráinsson prófessor og Stefán Karlsson handritafræðingur. Varamaður varð Svavar Sigmundsson lektor. Stjórnin ræddi þegar á fyrsta fundi í október nokkra minnispunkta um OH, sem formaður lagði fram. Voru samþykktar nokkrar tillögur í framhaldi af þessum umræðum. Þar sem mest af því kom til framkvæmda árið 1983, fer best á að skýra frá þeim í næstu árbók Háskóla íslands. Seðlasafn OH jókst í svipuðum mæli og áður. Samkv. ársskýrslum var aukningin þessi: 1980 um 74.700 orðaseðlar, 1981 um 71.000 og 1982 um 101.700 eða samtals um 246.400 orðaseðlar. Á þessu árabili hélt Kristján Ólason áfram að ljósmynda orðasafn OH, en það verk hófst að frumkvæði Halldórs Hall- dórssonar árið 1979. Er þetta hið mesta nauðsynjaverk, þar sem seðlasafn OH hefur fram að þessu aðeins verið í einriti. í lok ársins 1982 hafði aðalsafnið verið ljós- myndað út í bókstafinn s, en auk þess tal- málssafnið og ýmislegt fleira. Sérfræðingar hafa svo farið yfir filmumar og borið saman við seðlana sjálfa. Hér er um verðmætan varasjóð að ræða, og hefur honum að sjálf- sögðu verið komið í örugga geymslu utan híbýla OH. Árið 1980 voru í samráði við þáverandi orðabókarstjóm gerðar verulegar umbætur á vinnuaðstöðu í húsakynnum OH. Var þetta orðið mjög brýnt, þar sem starfsfólk var orðið svo margt, einkum að sumarlagi, að erfitt var að skipa því niður, svo að það hefði gott næði við störf sín. Eins var mikil bót að þessu fyrir gesti Orðabókarinnar, sem vildu nota safnið. { ársbytjun 1980 var tekin í notkun gesta- bók. Samkv. henni komu 176 gestir í heim- sókn á því ári og flestir til að notfæra sér seðlasafn Orðabókarinnar. Árið 1981 urðu gestir 135 og 1982 skrifuðu 260 gestir nöfn
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212
Page 213
Page 214
Page 215
Page 216
Page 217
Page 218
Page 219
Page 220
Page 221
Page 222
Page 223
Page 224
Page 225
Page 226
Page 227
Page 228
Page 229
Page 230
Page 231
Page 232
Page 233
Page 234
Page 235
Page 236
Page 237
Page 238
Page 239
Page 240
Page 241
Page 242
Page 243
Page 244
Page 245
Page 246
Page 247
Page 248
Page 249
Page 250
Page 251
Page 252
Page 253
Page 254
Page 255
Page 256
Page 257
Page 258
Page 259
Page 260
Page 261
Page 262
Page 263
Page 264
Page 265
Page 266
Page 267
Page 268
Page 269
Page 270
Page 271
Page 272
Page 273
Page 274
Page 275
Page 276
Page 277
Page 278
Page 279
Page 280
Page 281
Page 282
Page 283
Page 284
Page 285
Page 286
Page 287
Page 288
Page 289
Page 290
Page 291
Page 292
Page 293
Page 294
Page 295
Page 296
Page 297
Page 298
Page 299
Page 300
Page 301
Page 302
Page 303
Page 304
Page 305
Page 306
Page 307
Page 308
Page 309
Page 310
Page 311
Page 312
Page 313
Page 314
Page 315
Page 316
Page 317
Page 318
Page 319
Page 320
Page 321
Page 322
Page 323
Page 324
Page 325
Page 326
Page 327
Page 328
Page 329
Page 330
Page 331
Page 332

x

Árbók Háskóla Íslands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.