Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1982, Blaðsíða 269
Heimspekideild og fræðasvið hennar
267
cerer. (Arv. Scandinavian Yearbook of
Folklore, 1979. Vol. 35. Uppsala 1982,
s. 127—141.)
Ritstjórn
Arv. Scandinavian Yearbook of Folklore. (í
ritstjórn frá og með 1979.)
JÓN SAMSONARSON
sérfræðingur
Kafli i bók
Hverju líkist Þórhallarspá? Afmælisþraut.
(Ólafskross ristur Ólafi HaUdórssyni sex-
tugum. Rv. 18. apríl 1980, s. 29—36.)
Greinar
Um Grænlandsrit. Andmælaræða við dokt-
orsvörn Ólafs Halldórssonar. (Gripla IV,
1980, s. 217—46.)
Or Grænlendinga rímum. (Gripla IV, 1980,
s. 247—59.)
Ritdómur
Sagnadansar. Vésteinn Ólason bjó til
prentunar. Rv. 1979. (Skírnir 1980, s.
182—93.)
Ritstjórn
íslensk miðaldahandrit. Manuscripta Is-
landica Medii Aevi. (í ritstjórn.)
Sumlen. Ársbok för vis- och folkmusik-
forskning. (í ritnefnd.)
JÓNAS KRISTJÁNSSON
prófessor, forstöðumaður Stofnunar Árna
Magnússonar
Bœkur
Icelandic Sagas and Manuscripts. (Rv. 1980.
Endurskoðuð útgáfa bókar sem fyrst kom
út 1970.)
Islandische Sagas und Handschriften. (Þýsk
útgáfa sama rits, Rv. 1980.)
Heimkoma handritanna. (Fylgir Árbók Há-
skóla íslands 1976—1979. Rv. 1981, 57 s.)
Kaflar í bókum
Nasablástur að norðan. (Ólafskross ristur
Ólafi Halldórssyni sextugum. Rv. 18. apríl
1980. )
Poki fór til Hnausa. (Jóansbolli fœrður Jóni
Samsonarsyni fimmtugum. Rv. 24. janúar
1981. )
Learned Style or Saga Style? (Specvlvm
Norroenvm. Norse Studies in Memory of
Gabriel Turville-Petre. Oxford University
Press 1981.)
Bókfell og bókmenntir. (Skarðsbók. Codex
Scardensis, AM 350 fol. íslensk miðalda-
handrit I. Rv., Lögberg bókaforlag, 1981,
s. 9—18, ensk þýðing á s. 39—45.)
The Literary Heritage. (Icelandic Sagas,
Eddas and Art. Treasures illustrating the
greatest mediaeval literary heritage of
Norlhern Europe. (New York, The
Pierpont Morgan Library, 1982.)
Greinar
Annálar og íslendingasögur. (Gripla IV,
1980.)
Kristján Eldjárn (minningargrein). (Morg-
unblaðið 23. september 1982.)
Ritstjórn
Gripla. (Ritstjóri.)
íslensk miðaldahandrit. Manuscripta Is-
landica Medii Aevi. (Aðalritstjóri.)
ÓLAFUR HALLDÓRSSON
sérfræðingur
Kaflar í bókum
Rómversk tala af týndu blaði úr Hauksbók.
(Jóansbolli fœrður Jóni Samsonarsyni
fimmtugum. Rv. 24. janúar 1981, s. 42—
48.)
Textabrot úr Resensbók Landnámu. (Guð-
rún Kvaran, Gunnlaugur Ingólfsson og
Svavar Sigmundsson útg. Afmœliskveðja
til Halldórs Halldórssonar 13. júlí 1981.
Rv., íslenska málfræðifélagið, 1981, s.
198—210.)