Hugur - 01.01.2002, Page 59

Hugur - 01.01.2002, Page 59
Sálin í Hrafnkötlu' Hugur Einhverjum kann að þykja undarlegt að ég dragi afstæðis- og hug- hyggju (súbjektífisma) upp á sömu seil. Þeir gætu sagt að ég gefi mér þessa niðurstöðu í krafti skilgreiningar minnar sem sé engan veginn fullnægjandi. Við skulum líta á svar mitt við þessum andmælum: Marg- ir afstæðissinnar segja að sérhveijum staðli megi beita með misskjm- samlegum hætti, túlkanir eru ekki handan rökfærslu þótt beitingarhátt- ur þeirra sé afstæður við staðla. Meinið er að afstæðishyggjumaðurinn getur ekki útilokað að sérhver túlkunarheimur hafi sína sérstöku rök- vísi, óskiljanlega öðrum. Og er þá einhver rökvísi til, getur afstæð rökvísi verið nokkuð annað en kippi af leikreglum í mismunandi leikjum, og hvað hafa slíkar leikreglur með skynsemi að gera? Auk þess getur af- stæðissinninn ekki alhæft um staðla vilji hann vera trúr sjálfum sér. Hann getur ekki útilokað að til séu staðlar sem beita megi fyllilega „spontant“, án nokkurra raka. Satt best að segja getur hann ekki útilok- að að slíkt og þvílíkt eigi við um alla staðla þegar dýpra er skyggnst. Hann hlýtur að líta svo á að krafan um rökvíslega beitingu staðla sé skil- yrt (kontingent), vel má hugsa sér veröld afstæðra staðla þar sem rökvís- in má sín einskis. Þess utan er máttur skynseminnar harla lítill ef staðl- ar eru afstæðir við ósammælanlega merkingarheima. Ef þess lags merk- ingarheimar eru til þá eru þeir luktir inn í sjálfa sig, ekki ósvipað og per- sónulegur smekkur hlýtur að vera. Ég get aldrei gert smekk annarra að mínum, aldrei verið viss um að ég upplifi listaverk með sama hætti og aðrir. Hughyggjumaðurinn gæti bætt við að smekkbundnar túlkanir séu ósammælanlegar rétt eins og staðalbundnar túlkanir eru að mati rót- tækra afstæðissinna (hér sjáum við enn einn snertiflöt milli afstæðis- og hughyggju). Aukinheldur getur afstæðissinninn ekki verið viss um að beitt sé stöðlum við túlkanir í öllum merkingarheimum, kannski er slík túlkun persónubundin í sumum, já jafnvel öllum merkingarheimum. Þannig á afstæðishyggjan ýmislegt sameiginlegt með hughyggjunni. í þeirri síðarnefndu felst að ágæti túlkana sé afstætt við smekk og skynj- un einstaklings, afstæðishyggjan hefur sem röklega forsendu að túlkan- ir séu afstæðar við staðla sem ekki eru hlutlægir. Staðlar þessir eru hug- lægir (súbjektífir) í þeim skilningi að þeir verða hvorki studdir né hrakt- ir með rökum. Hið sama gildir um smekkbundna túlkun ef hughyggjan (súbjektífisminn) á við rök að styðjast. Af þessu má sjá að fylgjendur af- stæðis- og hughyggju eiga það sammerkt að vera efins um möguleikann á skjmsamlegri túlkun fagurbókmennta. Stefnurnar tvær eru því grein- ar af sama meiði, meiði efahyggju.5 Hyggst ég nú nota penna minn til að 5 ítarlegri gerð af þessari rökfærslu má finna í bók minni Minerva and the Muses. The Place of Reason in Aesthetic Judgement (Kristiansand: Hoyskoleforlaget, 1999) bls. 20-26. 57
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Hugur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.