Hugur - 01.06.2002, Síða 10

Hugur - 01.06.2002, Síða 10
Hugur Inngangur ritstjóra lista“ eins og þau hafa stundum heitið líka, eigi fólk að hafa sem mest frelsi til að gera nákvæmlega það sem það vill og það eigi við um þá sem leggja stund á heimspeki sem nemendur en ekki síður hina sem eru kennarar eða á annan hátt tengdir heimspeki. Fyrsta greinin í heftinu, strax að loknu viðtali Mikaels Karlssonar við Davidson, er ítarleg umQöllun Garðars Árnasonar um nýja bók Steindórs Erlingssonar, Genin okkar, en hún fjallar um erfðavísindi, þróun þeirra og stöðu í samfélaginu. Steindór er afdráttarlaus gagnrýnandi Islenskrar erfðagreiningar og setur bókin vísinda- gagnrýni hans í víðara samhengi. Garðar gefur lesendum Hugar góða hugmynd um það hvar styrkir og veikleikar bókar Steindórs liggja og er því ómissandi hverjum þeim lesanda bókarinnar sem vill fá betri innsýn í hugtakaheim vísindagagnrýni samtímans. Þorsteinn Gylfason birtir í heftinu grein um vini sína og kennara, Elísabetu Anscombe og W.V.O. Quine, en þau létust bæði á síðasta ári. 1 síðasta hefti Hugar birtist ein þekkt grein eftir hvort þeirra í ís- lenskri þýðingu. Þorsteinn dregur upp nána persónulega mynd af lífi þessara tveggja heimspekinga um leið og hann opnar lesandanum sýn á heimspekileg verk þeirra í heild sinni. Greinin hefur ekki sér- stök tengsl við þýðingarnar sem birtust síðast, en er þó holl lesning þeim sem vilja þekkja verk þessara heimspekinga til hlítar. Ólafur Páll Jónsson gefur skýrt og gagnlegt yfírlit yfir sannleiks- kenningar í grein sinni sem kemur næst á eftir grein Þorsteins. Hann skýrir hvernig sannleikskenningar og heimspekileg vandamál um sannleikann tengjast - og tengjast ekki - þeim deilum sem hafa orð- ið um sannleikann innan hug- og félagsvísinda á síðustu áratugum, ekki síst í þeirri grein sem nú er almennt fari að kalla vísindafræði. Þannig kallast grein Ólafs að vissu leyti á við grein Garðars þó að við- fangsefni séu ólík. Davíð Kristinsson gagnrýnir íslenska Nietzsche-túlkendur í grein sinni, en þar heldur hann áfram með röksemdir sem fram koma í rit- gerð hans og Hjörleifs Finnssonar „Hvers er Nietzsche megnugur? Um íslenska siðfræði og franska sifjafræði“. Davíð telur að íslenskir túlkendur Nietzsches, þó að þeir séu ólíkir um margt, hneigist til að taka broddinn úr gagnrýni hans. Grein Davíðs á vafalaust eftir að knýja einhverja til andsvara í næstu árgöngum tímaritsins.2 Næstu tvær greinar taka á öðru og ólíku efni: Mannréttindum. Svanborg Sigmarsdóttir fjallar um kenningar um mannréttindi og 2 Heimspeki verðandinnar. Rísóm, sifjar og innrætt siðferði, ritstjóri Geir Svansson. Ritröðin Atvik, ReykjavíkurAkademían, 2002. 8
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180

x

Hugur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.