Hugur - 01.06.2002, Qupperneq 16

Hugur - 01.06.2002, Qupperneq 16
Hugur Mikael Karlsson ræðir við Donald Davidson eins miklum tíma og raun ber vitni í sögu heimspekinnar. Það skipt- ir mig miklu máli. Og ég held að aðrir heimspekingar hafi grætt á að stunda hana. Aftur á móti er ég ekki þeirrar skoðunar að maður verði að gera það til að ástunda heimspeki vel. Það eru einfaldlega margar leiðir til að leggja stund á heimspeki og ég hef mjög rúman smekk. Þú hvarfst aftur að Fílebosi í greininni sem hirtist í afmælisriti Gad- amers. Hafið þið Gadamer áþekkar skoðanir á því verki? Eg ætti fyrst að útskýra að þegar ég var að vinna í Fílebosi af ein- hverju viti, fyrir löngu síðan, las ég allt sem ég gat fundið um hann. Og doktorsritgerð Gadamers var langsamlega áhugaverðasta bókin, heimspekilega, um Fílebos. Reyndar er helmingur hennar um Heid- egger og hinn helmingurinn um Fílebos. Henni er bókstaflega skipt í tvennt. En það var sem sagt hún sem varð tilefni greinar minnar um Gadamer. Ég setti fram ákveðnar skoðanir á Fílebosi sem ég verð að játa að voru Gadamer ekki að skapi, af svari hans að dæma. Það kem- ur mér ekki á óvart, því að hann er mikill fræðimaður um Platon og það er ég svo sannarlega ekki. En við vorum sem sagt ekki mjög sam- mála um Fílebos. Persónuleg kynni mín af Gadamer voru á hinn bóg- inn í alla staði ánægjuleg. Ég þekkti hann aldrei vel, en við rákumst oft hvor á annan í ýmsum heimshornum. Á undanfórnum árum heim- sótti ég hann alltaf í Heidelberg ef ég átti þess kost. Til allrar ham- ingju hitti ég hann fyrir um ári síðan - hann lést eins og þú veist í mars á þessu ári - og eyddi með honum allnokkrum klukkutímum. Hann var enn skýr í hugsun og gat meira að segja haldið út allar sam- ræðurnar á ensku. Og á meðan við ræddum saman opnaði hann gæti- lega vínflösku, sem mér fannst nokkuð gott af 101 árs manni. Eg tók eftir því að fyrsta útgefna verk þitt - frá 1952 - var grein sem hét „Why Study Philosophy?“. Hvað sagðirðu þar og hvað myndirðu segja núna um það hvers vegna fólk ætti að legga stund á heimspeki? Ég segði líklega það sama núna og ég sagði þá. Ég veit ekki hvort svar mitt er sérstaklega áhugavert, en ég get tekið það saman í stuttu máli. Ég sagði að eina ástæðan til þess að leggja stund á heimspeki væri sú að maður réði sér ekki, að manni þætti hún áhugaverð og nægilega áhugaverð til þess að leggja stund á hana. Mikið af því sem ég sagði var neikvætt. Ég er ekki einn þeirra sem telur að ástundun heimspekinnar muni bæta hugsanagang þinn eða að þú munir læra em verja lífsspeki sem muni breyta einhverju fyrir þig. Fólk lærir rökhugsun með ýmsum hætti, en ég tel ekki að heimspekin sé nauð- 14
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170
Qupperneq 171
Qupperneq 172
Qupperneq 173
Qupperneq 174
Qupperneq 175
Qupperneq 176
Qupperneq 177
Qupperneq 178
Qupperneq 179
Qupperneq 180

x

Hugur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.