Hugur - 01.06.2002, Side 31

Hugur - 01.06.2002, Side 31
Nýjasta tækni og vísindi Hugur indamenn geta ekki firrt sig ábyrgö á þeirri þekkingu sem þeir fram- leiða. Vísindin eru stunduð í pólitísku samhengi. Nú má spyrja hvort vísindagagnrýni af þessu tagi sé traustur grunnur fyrir mat á samfélagslegum áhrifum vísinda og tækni. Jafn- framt má spyrja hvort viðeigandi aðferðum sé beitt og hvaða afleið- ingar þær hafi. En meira um það síðar. 2. Þótt menn hafi stundað kynbætur á dýrum og plöntum um aldir, þá er erfðafræði ekki gömul vísindagrein. Upphaf hennar má rekja til ársins 1900, þegar lögmál munksins Gregors Mendels voru endur- uppgötvuð. Mendel setti þau fram í grein sem birtist í tímariti Nátt- úrurannsóknafélagsins í Brno, Verhandlungen des Naturforschenden Vereines in Briinn, árið 1866, en greinin vakti litla sem enga athygli.4 Upp úr aldamótunum festi erfðafræðin rætur sem fræðigrein. Stein- dór rekur stuttlega þessa sögu og útskýrir kjarnann í klassískri erfða- fræði skýrt og skorinort. Umfjöllun um rannsóknir Páls Zóphónías- sonar á erfðum gulrar fitu í sauðfé á þriðja áratug síðustu aldar sýnir á áhrifamikinn hátt hversu hagnýt erfðafræðin var frá upphafi og gerir um leið lögmál Mendels ljóslifandi. Mendel hafði lítið sem ekkert að segja um eðli þeirra eiginda eða þátta sem hann taldi búa í kynfrumum og ráða arfgengum einkenn- um lífvera. Þetta þarf ekki að koma á óvart; lögmál Mendels eru töl- fræðileg og snúast um hlutfallslega dreifingu arfgengra eiginleika í 4 Uppgötvanir Mendels og enduruppgötvun Hugos de Vries, Carls Correns og Erichs von Tschermal á lögmálum hans, auk þess hvernig Mendel var gerð- ur að óumdeildum föður erfðafræðinnar, er merkilegur kafli vísindasögunn- ar og áhugavert efni fyrir vísindafræðinga. Ekki er dvalið við þessa sögu í Genunum okkar, enda skiptir hún litlu máli fyrir röksemdafærslu bókarinn- ar. Þó hefði verið tilefni til að staldra við og athuga hvort „grunneigindir" (El- emente) Mendels samsvari „genum“ Johannsens. Mendel ræðir eingöngu um „einkenni" (Merkmale) plantna (bókstafir eins og A og a eru látnir vísa til einkenna en ekki gena eins og í mendelískri erfðafræði nútímans), þangað til í niðurlagi greinarinnar að hann nefnir stuttlega samsetningu og skipulag „grunneiginda“ kynfruma sem skýringu á ólíkum einkennum plantnanna. Hann segir þó ekkert sem gefur til kynna hvers eðlis þessar eigindir eru og gefur þeim ekkert sérstakt vægi. Að endingu má leiðrétta tvö smáatriði: Gregor Mendel var ekki jesúíti heldur tilheyrði hann ágústínusarreglunni og grein hans birtist 1866, ekki 1865 (en greinin samanstendur af tveim fyrir- lestrum sem Mendel hélt 8. febrúar og 8. mars 1865). 29
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180

x

Hugur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.