Hugur - 01.06.2002, Page 47

Hugur - 01.06.2002, Page 47
Nýjasta tækni og vísindi Hugur grunnur gerður tortryggilegur með áherslunni á tengsl vísindanna við samfélag og pólitík. Mig grunar að heimspekimenntaðir lesendur muni sakna þess að ekki sé meiri umræða um hugtakalegan grund- völl gagnrýninnar og um aðferð vísindagagnrýni eða vísindafræði. Þótt sagnfræðilegar nálganir hafi notið nokkurrar viðurkenningar í vísindaheimspeki síðan Gerð vísindabyltinga eftir Thomas S. Kuhn kom út árið 1962, þá kann hin sagnfræðilega nálgun í vísinda- gagnrýni Steindórs að þykja framandi og þarfnast nánari útskýring- ar. En hafa ber í huga að tilgangur bókarinnar er ekki að taka þátt í heimspekilegri umræðu, heldur pólitískri umræðu um stöðu og mark- mið lífVísinda og líftækni. Samt er ætíð stutt í heimspekileg vanda- mál og álitaefni, ekki síður en sagnfræðilegar og yfirleitt vísinda- fræðilegar spurningar um aðferð og grundvöll vísindagagnrýni af þessu tagi og hvaða hlutverk hún hafi í árangursríku samfélagsmati. Það er vonandi að höfundi gefist kostur á að sinna þeim efnum á öðr- um vettvangi. Þess má geta að Pétur Hauksson geðlæknir og formaður Mann- verndar ritar ágætan formála að bókinni. Steindór er einnig félagi í Mannvernd, en þau samtök hafa verið í fararbroddi í gagnrýni á Is- lenska erfðagreiningu og gagnagrunnsáform fyrirtækisins og ís- lenska ríkisins. Gagnrýni Mannverndar hefur þó verið á nokkuð öðr- um nótum en sú gagnrýni sem birtist hjá Steindóri. Hún hefur eink- um beinst að rannsóknasiðfræðilegum álitamálum, persónuvernd og tengslum íslenskrar erfðagreiningar við íslensk stjórnvöld, einkum í tengslum við miðlægan gagnagrunn á heilbrigðissviði (sem var tilefn- ið að stofnun samtakanna í október 1998). Gagnrýni Steindórs bein- ist ekki sérstaklega að íslenskri erfðagreiningu, þótt hann tengi gagnrýnina fyrirtækinu eins og við á, heldur almennt að hugmynda- fræði erfðafræðinnar, ítökum líftæknifyrirtækja í vestrænum samfé- lögum og tengslum þeirra við stjórnvöld. Bókarformið gefur tækifæri til þess að setja þessa gagnrýni í víðara fræðilegt samhengi og nálg- ast efnið frá mörgum hliðum. Útkoman er fersk og kraftmikil vísinda- gagnrýni. Frágangur bókarinnar er með ágætum. Vel gerðar skýringarmynd- ir gera umfjöllun um erfðafræði aðgengilegri og orðskýringar í bók- arlok eru hjálplegar. Orðskýringarnar eru þó nær eingöngu um fræði- heiti í erfðafræði, fyrir utan orðin smættarhyggja, heildarhyggja og erfðafræðileg nauðhyggja. Þar hefðu mátt vera fleiri fræðiheiti, svo sem samhengishyggja, raunhyggja, einstaklingshyggja, sérhyggja, hlutlægni og huglægni, svo einhver séu nefnd. Vel hefur verið vandað 45
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180

x

Hugur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.