Hugur - 01.06.2002, Síða 64

Hugur - 01.06.2002, Síða 64
Hugur Þorsteinn Gylfason leitt. Aðrar nýjar gátur sem kvikna hjá Anscombe varða nauðsyn og möguleika: „þú verður“, „þú mátt“ og „þú mátt ekki“. Þessir boðhætt- ir eru innbyggðir í hvers konar reglur. Hjá henni varpa þeir líka ljósi á efni eins og röknauðsyn og náttúrlega nauðsyn og röklega og nátt- úrlega möguleika. En með málhyggju Anscombe um reglur, réttindi og loforð er ekki sagt að öll siðferðileg efni séu afstæð, eða afstæð á sama hátt, hvað þá að til að mynda satt og ósatt séu afstæð með einhveijum slíkum eða öðrum hætti. Eins snýst ágreiningur Carnaps og Quines ekki sízt um það nákvæmlega hvað sé afstætt í vísindum og hvað ekki, og ná- kvæmlega hvernig það er afstætt eða algilt eftir atvikum. Hér má nema sama lærdóminn af þeim Quine og Anscombe. Ég tel mér trú um að hann sé ári hollur lærdómur. Fróðlegu spurningarnar um af- stæði og algildi eru ekki „Eru vísindin afstæð?“ eða „Er siðferðið af- stætt?“ Þær eru spurningar um hvað er afstætt og við hvað og hvað al- gilt og hvernig í vísindum eða siðferði. Það kann að vera umdeilanlegt hvort mannréttindi eru algild - til dæmis ef við fóllumst á málhyggju Anscombe um réttindi - en hitt er víst að við teljum okkur trú um að svo sé. Þar fyrir kynni siðferðið að vera afstætt að ýmsu öðru leyti, til dæmis bara hvers konar siðareglur um kynferði, kynlíf, hjúskap og fjölskyldulíf. Hyggjum að orðum Vattimos: Vísindamenn viðurkenna flestir í dag að þeir hafí ekki upp á neinn algildan sannleika að bjóða, heldur vísindalegan sann- leika, það er að segja sannleika sem fellur að fyrirframgefnum viðmiðum. Hvaða viðmiðum? Og hvað væri dæmi um algildan sannleika sem vís- indin geta ekki fest hendur á? Segjum að sannleikurinn sé sá að að- dráttarafl tunglsins valdi sjávarfóllum hér á jörðinni. Hvernig ræðst þessi sannleikur af viðmiðum? Einhvern veginn þannig að hann ráð- ist ekki af náttúrlegu tungli, hafi og jörð? Hver eru viðmiðin þá? Það má skilja orðið „sannleikur“ á ýmsan veg. Við vorum að segja að kenningin um áhrif tunglsins á höf jarðar sé sannleikur. Hér merkir „sannleikur“ það sama og „sannindi“, það er að segja „sönn kenning“ eða bara „sönn setning“. Kenningar okkar og staðhæfingar geta verið afstæðar með ýmsum hætti, til dæmis við trú, hagsmuni og skoðanir af öllu mögulegu tæi. Hvers vegna þá ekki líka við aðferðir vísindanna? Til dæmis geta geðlæknar og sálfræðingar litið ólíkum augum á geð- 62
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180

x

Hugur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.