Hugur - 01.06.2002, Side 92

Hugur - 01.06.2002, Side 92
Hugur Ólafur Páll Jónsson hvað það er fyrir setningu að vera grunduð verður að taka þetta með í reikninginn. Slíka skilgreiningu er hins vegar ekki langt að sækja þar sem við höfum skilgreiningu á því hvað það er að vera minnsti fastapunktur. Við segjum einfaldlega að setning sé grunduð ef hún hefur ákveðið sanngildi í minnsta fastapunkti. Og það er ekkert þver- stæðukennt við það að tungumál geti innihaldið sína eigin sannleiks- umsögn án þess að innihalda umsögnina ‘er ógrunduð’ ef það að vera ógrunduð þýðir einfaldlega að hafa ekki sanngildi í minnsta fasta- punkti fyrir málið. VIII. Lokaorð Hafa hugmyndirnar um sanngildisgöt einhverja þýðingu fyrir sam- svörunarkenningar um sannleikann? Stundum gagnrýna menn sam- svörunarkenningar um sannleikann á þeim forsendum að samkvæmt þeim feli sannleikur í sér samsvörun við veruleika sem sé gefinn óháð lýsingu, en þar sem tungumálið sé ekki annað en ónákvæm manna- smíði sé vart hægt að gera boðlega greinargerð íyrir slíkri samsvör- un. Hér eru gagnrýnisatriðin að minnsta kosti tvö. I fyrra lagi er alls ekki ljóst hvers konar vensl samsvörun er né hvað geti gert það að verkum að tungumál og efnislegur heimur standi í slíkum venslum. Samkvæmt skilgreiningum Tarskis og Kripkes eru slík vensl byggð á tilvísunar- og umtaksvenslum og því er spurningin um greinargerð fyrir samsvörun á endanum greinargerð fyrir tilvísun einnefnis eins og ‘Jónas frá Hriflu’ og umtaki umsagnar eins og ‘er rautt’. Sú gagnrýni að ekki sé hægt að gera boðlega grein fyrir tilvísun eða um- taki er mjög róttæk, hún heggur ekki bara að hugmyndinni um sann- leika sem samsvörun heldur að þeirri hugmynd að einingar tungu- málsins hafi yfirleitt einhver ákveðin vensl við umhverfið. Um þetta mun ég ekki segja neitt í þessari grein, enda vaknar þessi spurning ekki beinlínis þegar sannleikur er skilgreindur að hætti Tarskis eða Kripkes. Astæðan er einfaldlega sú að þegar við skilgreinum umsögn- ina ‘er sönn’ þá leiðum við þennan vanda algerlega hjá okkur. Seinna gagnrýnisatriðið er ekki eins róttækt. Samkvæmt því er fall- ist á að einingar tungumálsins hafi, í einhverjum skilningi, tilvísun- ar- og umtaksvensl við umhverfið en að þessi vensl séu alltof óljós eða ónákvæm til að hægt sé að reisa á þeim hugmynd um sannleika sem samsvörun við veruleika. Það er þetta seinna gagnrýnisatriði sem ég ætla að gera að umtalsefni í framhaldinu. Ég held að hugmyndin um 90
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180

x

Hugur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.