Hugur - 01.06.2002, Síða 111

Hugur - 01.06.2002, Síða 111
Nietzsche á hafi verðandinnar Hugur ir notagildið eitt. Sigríður er meðvituð um þetta enda er það einmitt hér sem hún finnur höggstað á Nietzsche-túlkun Derridas: Derrida yfirsést hinn tilvistarlegi alvöruþungi sem liggur að baki skoðun Nietzsches á þörf fyrir frumspekilegri sýn á heim- inn. (49) Frumspeki-gagnrýnandanum Derrida, sem eflaust hefur speglað sig í útlistun Nietzsches á hinum frjálsu öndum eða heimspekingum fram- tíðarinnar, er hér bent á að honum hafi yfirsést lífsspekileg þörf hinna frjálsu anda fyrir frumspekilega sýn á heiminn. Sú frumspeki fram- tíðarinnar sem Sigríður álítur hina frjálsu anda verða að trúa er kenningin um endurkomuna eilífu sem Sigríður túlkar sem eilífa endurkomu hins sama. I fljótu bragði virðist Sigríður ekki hafa skýra hugmynd um það hver hún sé þessi frumspeki framtíðarinnar að mati Nietzsches. „Ni- etzsche hefur sig upp yfir frumspekilega hugsun“ (48), skrifar Sigríð- ur en fullyrðir skömmu síðar nokkuð sem virðist stangast á við fyrri fullyrðinguna: ,JFrumspeki Nietzsches grefur [...] undan heíðbundinni frumspeki“ (48).32 Til að greiða úr þessari hugsanaflækju þarf að átta sig á því hver hún sé þessi „hefðbundna frumspeki“ sem Nietzsche segir skilið við og hver sé frumspekin sem Nietzsche ætlar heimspek- ingum framtíðarinnar: Nietzsche hefur sig ekki upp yfir frumspeki- lega hugsun sem slíka enda erfitt að ímynda sér heimspeki eða vís- indi án nokkurrar frumspeki hafni maður hugmyndinni um hlut- lausa uppgötvun. Frumspekin sem Nietzsche segir skilið við er sam- se/ndarfrumspeki gamla guðsins og í stað hennar tekur hann upp frumspeki mismunarins. Nietzsche er ekki síðasti frumspekingurinn heldur fyrsti nútíma frumspekingur mismunarins. Frumspeki hans er samofin kenningunni um endurkomuna eilífu. Samsemdarheim- spekingar túlka kenningu Nietzsches iðulega sem eilífa endurkomu hins sama,33 Þeim yfirsést að hugmyndin um eilífa endurkomu hins 32 Leturbreyting mín. 33 Itarlega gagnrýni á túlkun samsemdarsinna er að finna í Davíð Kristins- son/Hjörleifur Finnsson, „Hvers er Nietzsche megnugur?“, s. 84-102. I túlk- un sinni á endurkomukenningunni sem eilífri endurkomu hins sama styðst Sigríður (sjá inngang hennar að Svo mælti Zaraþústra, s. 25) m.a. við Hei- degger-nemandann Karl Löwith, Nietzsches Philosophie der ewigen Wieder- kehr des Gleichen (1935, Heimspeki eilífrar endurkomu hins sama hjá Ni- etzsche). í eftirmála að þýðingu sinni á „Um sannleika og lygi“ eftir Nietzsche segir Sigríður (s. 30) réttilega að Nietzsche et la philosophie (1962, Nietzsche
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180

x

Hugur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.