Hugur - 01.06.2002, Side 119

Hugur - 01.06.2002, Side 119
Mannréttindi: Pólitík eða lögfræði? Hugur anna kom til sögunnar árið 1948. Yfirlýsingin 1948 var þó, eins og nafn hennar gefur til kynna, einungis viljayfirlýsing en var ekki laga- lega bindandi sáttmáli. Ætlunin var að slíkur sáttmáli myndi fylgja í kjölfarið en fyrir því reyndist ekki vera pólitískur vilji í ein 18 ár. Vegna hugmyndaátaka kalda stríðsins upphófust miklar deilur um hvað skyldi skilgreinast sem mannréttindi, hvort áherslurnar ættu að vera á borgaraleg og pólitísk réttindi, eins og í Mannréttindayf- irlýsingunni, eða hvort einnig að ætti að taka til efnahagslegra-, fé- lagslegra-, og menningarlegra réttinda. Því varð yfirlýsingin að tveimur sáttmálum, en ekki einum eins og upphaflega stóð til.9 Einnig var deilt um þá einstaklingshyggju sem endurspeglaðist í sáttmálanum en það var ekki fyrr en með Vínaryfirlýsingunni 1993 sem reynt var að taka á þeim ágreiningi.10 í þessum sáttmálum eru talin upp þau réttindi sem allir eru taldir hafa óháð því hvort þau séu í raun og veru veitt. Einkenni mannréttinda Nokkur einkenni mannréttinda hafa verið talin: 1. Réttindanna er krafist. Ronald Dworkin, til dæmis, telur að til að hægt sé að krefjast ákveðinna réttinda, verði þau að vera til staðar sem nokkurs konar „tromp“ líkt og tromp eru notuð í spilum. Þ.e., að hafa rétt á einhverju þýðir að hafa nógu stranga kröfu til einhvers sem vegur meira en aðrar kröfur til þess sama, eða til einhvers sem er ósamræmanlegt þessari ströngu kröfu.11 2. Mannréttindi eru algild þar sem fólk hefur slík réttindi fyrir það eitt að vera mannlegar verur. Samkvæmt því er öll mismunun, byggð t.d. á kyni, kynþætti, félagslegri eða borgaralegri stöðu, óréttmæt. Vegna þess að allir karlar og konur tilheyra þessum hópi óháð búsetu eða þjóðerni, á ekki að vera hægt að lýsa því yfir að „mannréttindi gildi ekki hér“. Þau eiga að gilda alls staðar þar sem allir teljast til fullgildra mannvera. Richard Rorty heldur því aftur á móti fram að þessi yfirlýsing eigi illa við raunveruleikann eins og hann er nú. Þeir sem brjóta gegn mannréttindum gera það vegna þess að þeir líta ekki á þann sem brotið er gegn sem fullgilda mannveru. Því hafi þeir sem 9 Alþjóðasamningur um borgaraleg og stjórnmálaleg réttindi (1963) og Al- þjóðasamningur um efnahagsleg, félagsleg og menningarleg réttindi (1963). 10 Vienna Declaration and the Program of Action (1993). 11 Ronald Dworkin 1977. Taking Rights Seriously. Duckworth, Bristol. 117
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180

x

Hugur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.