Hugur - 01.06.2002, Page 137

Hugur - 01.06.2002, Page 137
Robert Nozick (1938-2002) Hugur kemst að raun um að sá sem sækja á til saka er mafíuforinginn Tony Soprano. Maðurinn verður skelfingu lostinn og ákveður að bera ekki vitni í málinu. Að baki þessari ákvörðun liggur náttúrlega sú skoðun að vald ríkisins sé ekki svo sterkt að það geti varið mann fyrir mafíu- foringja á borð við Tony Soprano. Ríkið er bara verndarfélag í sam- keppni við önnur í bók Nozicks. En þótt Nozick hafi orðið víðfrægur af fyrstu bók sinni þá var hann ekki fyrst og fremst stjórnmálaheimspekingur. Stjórnleysið var eina bókin sem hann skrifaði um stjórnmálaheimspeki. Hann skrifaði rit- gerðir sem fjalla um efni úr stjórnmálaheimspeki en enga aðra bók. í bókinni Igrundað líf (The Examined Life) ijallar hann um stjórnmál en sú bók er að mestu um siðferðileg efni og innviði hins góða, ígrund- aða eða rannsakaða lífs. Aður en Nozick gaf út Stjórnleysið hafði hann getið sér gott orð fyrir afar skarplegar ritgerðir um heimspeki- leg efni. Hann gaf út vel þekkta ritgerð um þvingun, „Coercion“, árið 1969 sem þykir enn í hópi snjöllustu ritgerða um það efni, árið áður kom út ritgerð sem nefnist „Moral Complications and Moral Struc- tures" og árið 1970 ritgerðin „Newcomb’s Problem and Two Principles of Choice". Fyrir utan innviði mannlegs lífs og mannlegs félags fékkst Nozick við eðli skynseminnar og eðli veruleikans. Síðasta bók hans Fastar (Invariances) sem út kom árið 2001 er kenning um innviði hins hlutlæga heims. Stærsta verk hans var Heimspekilegar skýring- ar (Philosophical Explanations) sem út kom 1981. í þeirri bók fæst hann við ýmsar af erfiðustu þrautum heimspekinnar frá upphafi og bókin er viðamikil, hálft áttunda hundrað blaðsíðna. Fyrsti hlutinn nefnist frumspeki og Qallar höfundur um sjálfið og samsemd þess og um spurninguna af hveiju það er eitthvað fremur en ekki neitt til í veröldinni. I öðrum hluta segir af þekkingarfræði og þar rökstyður Nozick áhrifamikla kenningu um þekkingu. Næsti hluti heitir „Gildi“ og þar kafar Nozick ofan í kenningar um frjálsan vilja, nauðhyggju og refsingar. Hann fjallar einnig um forsendur siðfræði, um forsendur og uppbyggingu verðmæta og í lokin veltir hann fyrir sér heimspeki og tilgangi lífsins. Þessi upptalning gefur í skyn hve víðfeðm þessi bók er og hve áhugaefni Nozicks voru fjölbreytt. I þessari stuttu grein mun ég beina athyglinni að einum þætti í verki hans, bókinni Stjórnleysi, ríki og staðleysa. Aðalástæðan fyrir þessu vali er sú að stjórnmála- kenningar Nozicks eru vel kunnar og þær eru þess virði að skoða á ný. 135
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180

x

Hugur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.