Hugur - 01.06.2002, Síða 138

Hugur - 01.06.2002, Síða 138
Hugur Guðmundur Heiðar Frímannsson Stjórnleysi, ríki og staðleysa Upphafssetning bókarinnar er: „Einstaklingar hafa réttindi og til eru þeir hlutir sem engin persóna eða hópur má gera þeim (án þess að brjóta á þeim rétt).“ Þetta er fyrsta setningin í inngangi bókarinnar og það má orða það svo að öll bókin sé útlegging á þeirri hugsun sem í þessari setningu felst. Bókin skiptist í þrjá hluta. Fyrsti hlutinn nefnist „Náttúruástands- kenning eða að koma á fót ríki án þess að reyna það í alvöru.“ í þess- um hluta eru sex kaflar þar sem höfundur leitast við að sýna fram á hvernig ríki getur orðið til án þess að gengið sé á réttindi nokkurs manns eða hann beittur þvingunum. í upphafi gerir hann grein fyrir hvers eðlis skýringar eru í stjórnmálakenningum. Hann lýsir þremur möguleikum á því að skilja heim stjórnmála: * Þau megi smætta í svið sem ekki er stjórnmál. * Stjórnmál rísi á því sem ekki er stjórnmál en ekki er mögulegt að smætta þau í annað sem er það ekki. * Stjórnmál séu algerlega sjálfstæður veruleiki. Hann telur fyrsta möguleikann gefa okkur bestan kost á að skýra eðli stjórnmála, en miðað við þekkingu okkar á stjórnmálum og því sem þau byggjast á sé þess ekki að vænta að okkur verði mögulegt að finna eitthvað sem geti verið grundvöllur þeirra eða að rekja megi öll hugtök sem beitt er í stjórnmálum til þessa grundvallarréttar á sama hátt og alla líffræði megi skýra með grundvallarlögmálum efnafræð- innar. Verkefni Nozicks er að nota náttúruástandið sem grundvöll til að skýra hvernig ríkið verður til. Hugtakið náttúruástand eða ríki náttúrunnar á sér merkilega sögu sem ástæða er til að hyggja að. Það er frægast í verkum ensku heim- spekinganna Thomas Hobbes (1588-1679) og Johns Lockes (1632-1704)1. í bók Lockes Ritgerð um ríkisvald er því lýst svo: Til þess að fá réttan skilning á ríkisvaldi og rekja það til upp- runa síns verðum vér að gera oss grein fyrir hver staða manna er í ríki náttúrunnar. Þar eru þeir fullkomlega frjálsir að haga athöfnum sínum og ráðstafa sjálfum sér og eignum sínum á þann hátt sem þeim þykir henta innan þeirra marka sem nátt- 1 Sjá Atla Harðarson. 1998. Vafamál, Ritgerðir um stjórnmálaheimspeki og skyld efni. Reykjavík, Hið íslenska bókmenntafélag. Bls. 109-170. Á þessum síðum fjallar Atli um Hobbes og samfélagssáttmálann og um Loeke. 136
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180

x

Hugur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.