Hugur - 01.06.2002, Page 139

Hugur - 01.06.2002, Page 139
Robert Nozick (1938-2002) Hugur úruréttur - eða lög þau sem rekja má til náttúrunnar - setur þeim, án þess að spyrja nokkurn mann leyfis eða vera settir undir vilja hans.2 Það má sjá af þessari tilvitnun hve bók Nozicks er lík verkefni Lockes að allri uppbyggingu og viðfangsefni. Náttúruástand eða ríki náttúr- unnar er hugmynd sem Locke notaði til að skýra hlutverk, takmark- anir og forsendur ríkisvalds. Hann hugsar sér mannlega einstaklinga í ástandi þar sem ekkert er ríkisvaldið og engar aðrar hömlur á hátt- erni manna en réttur annarra sem eru í sömu stöðu. Nozick tekur það fram í fyrsta kaflanum að skýringar af þessari gerð sem byggja á ríki náttúrunnar séu upplýsandi og varpi skörpu ljósi á viðfangsefnið jafnvel þótt þær séu ekki réttar í þeim skilningi að ríkisvald hafi orð- ið til með þeim hætti sem kenningin lýsir. Annar kaflinn ber heitið „Ríki náttúrunnar“ og þar kynnir höfund- urinn til sögunnar verndarfélagið eða varnarfélagið en það eru félög sem verða til í ríki náttúrunnar þegar einstaklingarnir ákveða að kaupa sér vörn af félagi sem selur slíka þjónustu. Ein ástæðan fyrir því að einstaklingar sjá sér hag í að kaupa slíka þjónustu er sú að í ríki náttúrunnar geta sumir þeirra ekki refsað þeim sem ganga á rétt þeirra eða gera á hlut þeirra. Þannig verða til félög sem taka slík verkefni að sér. Hverjum og einum er að sjálfsögðu frjálst að bjóða fram slíka þjónustu og smám saman verður til sterkt félag sem marg- ir treysta til að sinna þessum hagsmunum sínum. John Locke taldi að nauðsynlegt væri að gera ráð fyrir samfélags- sáttmála til að skýra tilurð og skuldbindingu einstaklinganna við rík- ið. En Nozick telur enga þörf á því fremur en þörf sé á samfélagssátt- mála til að skýra hlutverk gjaldmiðils í viðskiptum manna. Hann fer þá leið að nota skýringar á tilurð ríkisins sem hann kallar ósýnilegr- ar handar (e. invisible hand) skýringar. Slíkar skýringar gera ekki ráð fyrir því að eitthvert tiltekið ástand í félagi manna hljóti að vera tilkomið vegna þess að einhver einstaklingur, einn eða fleiri, hafi sett sér það markmið að koma á þessu ástandi. Markmið þeirra hvers og eins var miklu takmarkaðra. En þegar verk margra koma saman þá hafa þau stundum afleiðingar sem enginn sá fyrir og enginn ætlaði sér. Adam Smith notaði hugtakið „ósýnileg hönd“ til að útskýra að þótt allir á frjálsum markaði sinntu aðeins eigin hagsmunum efldi markaðurinn samt almannaheill. Nozick notar skýringu af sama tagi 2 John Locke. 1986. Ritgerð um ríkisvald. (Atli Harðarson þýddi.) Reykjavík, Hið íslenzka bókmenntafélag. Bls. 46. 137
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180

x

Hugur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.