Hugur - 01.06.2002, Page 148
Hugur
Guðmundur Heiðar Frímannsson
ég vildi að einhver eldri en ég tæki eftir því að ég héldi á henni og
fyndist til um það, klappaði mér öxlina og segði... Eg vissi ekki ná-
kvæmlega hvað.
Ég undrast stundum, og mér er ekki alveg rótt, hvað þessi fimmtán
eða sextán ára gamli maður teldi að orðið hefði úr honum. Mér er nær
að halda að hann væri ánægður með þessa bók.
Það hvarflar að mér að undrast hvort sá eldri maður sem hann leit-
aði þá eftir viðurkenningu og ást hjá gæti ekki reynst vera sú persóna
sem hann átti eftir að verða. Ef við verðum fullorðin af því að verða
foreldrar foreldra okkar og við þroskumst af því að finna viðeigandi
staðgengil fyrir foreldraástina þá væri hringnum endanlega lokað
með því að við yrðum fyrirmyndarforeldrar okkar sjálfra og við vær-
um fullgerð.“4
Nozick sinnti þeirri siðferðilegu skyldu heimspekings að hugsa
skýrt, skipulega og heiðarlega um allar þær ráðgátur sem hann taldi
skipta máli.
Helstu verk Roberts Nozicks:
Anarchy State and Utopia. 1974. Oxford, Basil Blackwell.
Philosophical Explanations. 1981. Cambridge Mass., Belknap Press.
The Examined Life. Philosophical Meditations. 1989. New York, Sim-
on and Schuster.
The Normative Theory of Individual Choice. 1991. New York, Garland
Publishing.
The Nature of Rationality. 1993. Princeton, Princeton University
Press.
Socratic Puzzles. 1997. Cambridge Mass., Harvard University Press.
Invariances. The Structure of the Objective World. 2001. Cambridge
Mass., Harvard University Press.
Um Nozick og kenningar hans:
Hannes Hólmsteinn Gissurarson. 1986. „Um réttlætiskenningu Noz-
icks og Hayeks.“ Skírnir, 160.
4 Nozick, R. 1989. ígrundað líf. Bls. 303.
146