Hugur - 01.06.2002, Page 155

Hugur - 01.06.2002, Page 155
Hugur, 14. ár, 2002 s. 153-163 Kristján G. Arngrímsson Hvað er sannfæring? Fordómahugtakið í túlkunarheimspeki Hans-Georgs Gadamers Einn umdeildasti þátturinn í túlkunarheimspeki Hans-Georgs Gad- amers er án efa fordómahugtakið og tilraunir hans til að sýna fram á gildi þess - og nauðsyn - sem forsendu sannfæringar. Til að varpa ljósi á þann skilning sem Gadamer leggur í hugtakið fordómar verð- ur í þessari ritgerð farin sú leið, að gera kenningar Richards Rortys að skotspæni og draga þannig fram muninn á hugmyndum Gadamers og Rortys um tengsl manns og tungumáls. Þótt Gadamer og Rorty séu sammála um ákveðin grundvallarsjónarmið - þeir draga báðir í efa möguleikann á algildu, hlutlægu sjónarhorni og telja báðir að skiln- ingur manns og heimsmynd eigi sér rætur í hefð og því tungumáli sem maður er sprottinn úr - virðist mér afstaða þeirra til tengsla manns og tungu gerólík. Kjarninn í þessum muni er sá, að Rorty held- ur því fram að því er virðist, að maður geti gert greinarmun á sjálfum sér og þeirri menningarheíð sem hann sprettur úr og er mótaður af, jafnvel sagt skilið við hana og valið sér sjálfur aðra heíð, málsamfélag eða hóp. Maður kýs sér hefð á grundvelli þess hvaða hópi hann vill sýna samstöðu, eða hvaða málsamfélag hentar honum best til að takast á við tilveruna.1 Samkvæmt hugmyndum Rortys stýrist mað- ur ekki af neinni nauðsyn við þetta val og er ekki bundinn af sinni 1 Sbr. Richard Rorty: Contingency, irony, and solidarity. (Cambridge: Cambrid- ge University Press, 1989). Til dæmis segir Rorty þar að það sé hluti skil- greiningarinnar á „háðfuglinum" að hann hafi efasemdir um þá málhefð sem hann tilheyri og geri sér grein fyrir því að sú málhefð sé afstæð. Annarsstað- ar í þessari sömu bók segir Rorty að maður komist aldrei nær raunveruleik- anum með lýsingum sínum á honum, það eina sem maður geri sé að búa til nýjar lýsingar, finna upp nýja málhefð (bls. 12). 153
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180

x

Hugur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.