Hugur - 01.06.2002, Síða 165

Hugur - 01.06.2002, Síða 165
Hvað er sannfæring? Hugur byrja að negla. Sá sem slíkt gerir veit fyrirfram tvennt varðandi ham- arinn; hann veit hvað hann ætlar að gera, og hann veit að hamar er rétta tækið til þess. En ólíklegt má telja að ungabarnið standi sig að því að vilja koma tilteknum skilaboðum á framfæri og geri sér grein fyrir því að þessi frábæri hlutur sem fullorðna fólkið notar, tungumál- ið, er einmitt rétta tækið sem þarf til að koma þessum skilaboðum á framfæri. Það er að segja, ungabarnið er ekki meðvitað um hvað tungumálið er áður en barnið byrjar að „nota“ það. Frekari vandkvæði Markmiðið í þessari ritgerð hefur verið að varpa ljósi á fordómahug- tak Gadamers og sýna fram á hvernig það hefur jákvæða hlið, og svara með því að einhverju leyti þeirri gagnrýni sem Gadamer hefur sætt vegna tilrauna sinna til að sýna fram á gildi þess. En ef við setj- um nú sem svo, að maður láti sannfærast af rökum Gadamers um að við þurfum á fordómum að halda til að geta haft raunverulega sann- færingu, hefur maður þá ekki þar með vaðið beint út í annan pytt, það er að segja einhverskonar menningarlega afstæðishyggju? Ef Gadam- er hefur rétt fyrir sér, getur maður þá nokkuð annað gert, ef hann lendir í þeirri aðstöðu að fordómar hans og sannfæring er í andstöðu við fordóma og sannfæringu einhverra annarra, en að verja eigin for- dóma fyrir fordómum hinna til þess að vernda eigin sjálfsmynd? Og getur Gadamer svarað því, hvað - ef eitthvað - maður geti gert ef maður er svo óheppinn að vera sprottinn úr hefð sem ýtir undir voða- verk, eins og til dæmis umskurð á stúlkubörnum? Væri þá ekki leið Rortys betri? Ég held að Gadamer eigi í rauninni svör við þessari gagnrýni, en þau verða ekki tíunduð hér. Þó má nefna, að hugmynd Gadamers um sambræðslu sjóndeildarhringa gefur honum, að ég tel, möguleika á að bregðast við þessum spurningum.22 22 Þessi grein er byggð á öðrum kafla doktorsritgerðar minnar, Protecting our Prejudices? Is Gadamer’s Hermeneutics Ethnocentric? (York University, Tor- onto, 2001). Ég þakka Jóni Ólafssyni, ritstjóra Hugar, gagnrýnar athuga- semdir við fyrri gerðir þessarar greinar. 163
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180

x

Hugur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.