Búnaðarrit

Árgangur

Búnaðarrit - 01.01.1917, Síða 13

Búnaðarrit - 01.01.1917, Síða 13
BÚNAÐARRIT i Þessi lagafyrirmæli voru nokkuð fyllri en ákvæbin í Jónsbók, en samt reistu þau litlu meiri skorður við æðar- fugladrápinu, þar sem þau ákvæði Jónsbókar stóðu því nær óbreytt, að landeigendur eða umráðamenn jarðanna mættu veiða æðarfugl í sínu eigin landi, ef nágrannarnir ekki biðu skaða af. Gátu menn því víðast hvar drepið fuglinn að ósekju eftir sem áður. Hér bólar fyrst á fríðun æðareggjanna. En þau fyrirmæli tilskipunarinnar voru jafnan dauður lagabókstafur, en sýna þó, að beztu menn þeirra tíma töldu eggjatökuna skaðlega fyrir æðarvarps- ræktina. — Með kgsúrsk. 21. júli 18081) var því hert á banni verzlunartilskipunarinnar gegn æðaríugladrápi. En ekki hefir það þótt duga, því að með kgsúrsk. 17. júlí 1816 er enn hert á hnútunum. Hafði ísleifur Einarsson, er þá var settur stiftamtmaður, lagt það til við stjórn- ina, að nauðsyn bæri að hækka sektir fyrir æðarfugla- dráp, með því að hinar lögákveðnu sektir væru alt of lágar. Sömuleiðis hafði Magnús Stephensen sent frum- varp til nýrrar veiðitilskipunar til nefndar þeirrar, sem skipuð hafði verið 5. marz 1816 til að íhuga hvort verzlunin skyldi gerð algerlega frjáls. Yoru í frumvarpi þessu ákvæði um aukna friðun á eggverum og selverum. Stjórninni þótti ekki þörf á nýrri veiðitilskipun, en með nefndum konungsúrskurði var, nema nauðsyn ræki til, bannað að skjóta úr fallbyssu nær varplandi en x/2 mílu og úr byssu nær en V* milu, að viðlagðri 1 rbd. og 48 sk. silfurverðs sekt, ef skotið var urn varptímann, en annars 1 rbd., nema ef útlendingar væru, er ekki þektu bannið. Áttu yfirvöldin að þinglýsa banni þessu eða á annan hátt gera það almenningi kunnugt2). Þrátt fyrir öll þessi boðorð áttu varpeigendur víða á landinu í vök að verjast fyrir óvinum æðarfuglsins, sem héldu fram uppteknum hætti. 1) Lovsamling for Island, 7. B., bls. 191. 2) Lovsamling for Island, 7. B., bls. 608—609.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168

x

Búnaðarrit

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.