Búnaðarrit

Volume

Búnaðarrit - 01.01.1917, Page 139

Búnaðarrit - 01.01.1917, Page 139
BÚÍTAÐARRIT 133 Hlunnindajarðir eru þar margar, og þeirra mestar og beztar eru Ofeigsfjörður, Árnes og Drangar. Hlunnindin eru dúntekja, selveiði og reki. Reykjanes og Veiðileysa eru og góðar jarðir. Af hlunnindalausum jörðum er Reykjarfjörður einna beztur. Túnið gott og útheysslægjur miklar og vélfærar með köflum. Bær í Trékyllisvík og Melar eru og góðar slægnajarðir, eftir því sem gerist þar norður frá. Túnin eru fremur lítil víðast hvar í hreppnum, en mætti vafalaust stækka þau, sumstaðar að minsta kosti. Hins vegar er nú á það að líta, að erfitt er þar yfir höfuð að gera jarðabætur. Sumurin eru stutt, en vetrarríki mikið, og leysir oft ekki snjó af túuum í hörðum árum fyr en eftir Jónsmessu. Þó tekur út yfir með veðráttuna í ísárum. Þegar hafís rekur inn á Húnaflóa síðari hluta vetrar, fyilast vanalega allir firðir, víkur og vogar í Strandasýslu með ís. Samfara ísnum eru þokur, súld og norðangjóstur. Sér þá oft ekki sól á Ströndum svo dög- um og jafnvel vikum skiftir. Sprettur þá bæði seint og illa. Klaki fer ekki úr jörðu fyr en seint og síðar meír. Og þá er oft ekki hægt að vinna á túnum fyr en um og eftir Jónsmessu. Sjá þá allir, að lítill tími verður til jarðabóta þar norður frá. Þó hafa sumir þar töluverða viðleitni á að gera eitthvað jörðum sínum til bóta, og verður nánar vikið að því seinna. Búskapur og afkoma í Árneshreppi er og hefir verið nú um skeið allgóð. Efnamenn eru þar að vísu fáir, en efnahagur fremur jafn, og flestir komast sæmilega af með sig og sína. Jarðirnar eru flestar í sjálfsábúð. Það eru að eins 2 þjóðjarðir þar eftir óseldar, Ingólfsfjörður og Eyri. Prestssetrið er kirkjujörð og Drangavik er klausturjörð. Húsakynni eru víðast hvar í hreppnum allgóð. Bæ- irnir eru portbygðir. í Ófeigsfirði var ágætur bær, bygður 1886, en brann til kaldra kola á hvitasunnudag 1913. Nú heflr Oudmundur Pétursson bóndi þar, viðurkendur
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168

x

Búnaðarrit

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.