Morgunn


Morgunn - 01.12.1921, Blaðsíða 6

Morgunn - 01.12.1921, Blaðsíða 6
126 M 0 R (j U N N reynslu jarðlífsinB, aem sérhverjum af obb er ætlað að hljóta. Því er haldið fram handan að, að sérhvert barri ætti að réttu lagi að ganga gegnum öll stig jarðnesks aldurskeiðe og þeirrar reynslu, sem þeim er samfara, unz það fellur sem þroskað aldin af meiði hins líkam- lega lífs. Sú sé tilætlun guðs og náttúrunnar, og einhvern tíma muni mannkynið komast svo langt, að þetta náist. Eitt af því, sem hin nýja þekking mun færa mann kyninu, er því alvarleg áminning um að gera alt sem aððið er, til þess að varðveita líf barna og búa börnum sem bezt kjör og bezt uppeldi, að auðið er. Þeir fara með nokkuð frek ósannindi, er halda því frain, að hin nýja fræðsla geri menn léttúðarfulla og siðlausa. Sumir telja þennan missi svo mikinn, að barnið framliðna verði að fæðast aftur hér á jörð, til þess að öðlast þá reynslu, sem því sé nauðsynleg til þroskans Flestii' guðspekingar eru þeirrar skoðunar. Þeir trúa yfir- leitt á endurholdgun. Sumir spíritistar eru sömu skoðun- ar, en margir þeirra eru andvígir endurholdgunar-kenn- ingunni. Gætnir sálarrannsóknamenn vilja ekkert um það fullyrða, og það af þeirri ástæðu, að það mál sé ekki sannað enn, á hvorugan veginn. Fyrir því læt eg mér ekki í hug koma að fullyrða neitt um það. En þennan missi er reyut að bæta börnunum upp á næsta lífssviðinu. Dauðinn er fæðing yfir á það svið. Þar er tekið á móti hverju barni með meiri ástúð og nákvæmni en vér þekkjum á þessari jörð, hvort sem það er skírt eða óskírt. Guð fer ekki í manngreinarálit. Alveg sérstakir menn eða andar hafa þar það hlutverk með hendi að annast börn og uppala. Börnin vaxa þar með mjög lík- um hætti og hér á jörð, og þeim smá-fer fram eins og börnum hér i lífi. Þau eru uppalin i sérstökum barna- hælum — ef vér megum nefna það svo. Skeytin að handan fuliyrða, að fólkið, sem þar starfar, hjúkrunar- I
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.