Morgunn


Morgunn - 01.12.1921, Blaðsíða 16

Morgunn - 01.12.1921, Blaðsíða 16
136 MORGUNN (þ. e. mig sæll, mig svangur, mig syfjaður). Hún spurði drengina: »Hver skrifaði þetta?* Þeir sögðu eins og var: þeir hefðu aðeins stutt fingurgómunum á áhaldið. Þeir voru 14 og 16 ára að aldri og mjög sannorðir og áreiðanlegir. Þeir þorðu varla að ræða þetta við mömmu sína, því að þeim var kunnugt um hrygð hennar. Þeim lá sjálfum við að vikna. En móðirin stóð með társtirnd auguu og Btarði á setninguna, einkum síðari hlutann: »Me happy«. Móðirin læsti blaðið og áhaldið niður í skúffu. Dreng- irnir fóru aftur í skólann — þeir höfðu verið heima í leyfi — og hálfur mánuður leið. Frúin var katólskrar trúar og nðkomin frægum katólskum presti. Henni hafði verið kent, að það væri Ijótt að reyna að komast í samband við fraraliðna menn, og það eitt hefðist upp úr því, að menn kæmust í samband við illa anda. Samt varð löngunin að reyna áhaldið öllu öðru yfirsterkari. Hjá henni var vinnukona, er Nellie hét og heyrði til Hjálpræðishernum. Hana fekk hún í lið með sór. Plan- chettan hreyfðist og tók að skrifa. Nellie reyndist að vera gædd miðilskrafti. Hrygga móðirin komst i samband við drenginn sinn. Hann varð duglegur hð skrifa með áhaldinu, og nú er boðskapur hans kominn út í heilli bók. Hann lét ágæt- lega af sér. Líðunin var Ijómandi góð, nema hvað hann tók sér nærvi sorg og söknuð móður sinnar. Fyrir því hafði hann sótt svo fast að komast í samband, til þess að hugga hana. Hann sannaði sig á marga lund, og lýsti lífinu í sín- um heimi, því að um margra ára skeið (við og við í ein 18 ár) hefir móðirin haft, samband við hann. Eitt af því, sem hann sannaði sig með, var að segja t. d. mömmu sinni heima í Lundúnum, hvað bræður hans hefðust að í Tonbridge, þegar þeir dvöldust þar vegna skólans. Einu Binni skrifaði Gordon hjá móður sinni í Lundúnum, að þennan sama morgun hefði Eric bróðir Binn farið út
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.