Morgunn


Morgunn - 01.12.1921, Page 19

Morgunn - 01.12.1921, Page 19
MORG UNN 139 vinstra megin. Lögunin á þvi skarði var svo sérstök, að um það var ritað allmikið í læknablað eitt { Lundún- um. Fékk búslæknir frúarinnar ýmsa aðra lækna til að athuga þennan einkennilega vanskapnað, og gerðu reynd- ir læknar þá yflrlýaing, að þeir hefðu aldrei aéð svo ajaldgæfan vanakapnað á sinni læknisæfi. Frúin kynti sér dularfullu fyrirbrigðin mörg ár. Hún var stundum á tilraunafundum þeim, er Sir William Crookes stóð fyrir og haldnir voru til þesB að rannsaka manngervinga-fyrirbrigðin. Hvar sem Florence Marryat kom á slíka fundi, gerði vart við sig telpa, sem virtist eiga sérstakt erindi við hana. Loks gat hún sagt til, að hún væri dóttir hennar, sem hefði dáið á fyrsta ári, en væri nú orðin þetta stór í andaheiminum. Á þeim árum höfðu enskir spíritistar sérstakt hús- næði i Lundúnum, til þess að halda í »testseances«, sem þeir nefna svo; er þar alt búið svo út fyrirfram, að ekki sé unt að koma svikum við. Og sjálflr leiddu þeir auðvitað miðilinn inn þangað. Fundurinn, sem eg get um, var haldinn þar. fetj Viðstaddir voru auk frúarinnar 3 menn: Harrison ritstjóri, ungfrú Kidlingbury, ritari spirítistafélags þess, sem húsnæðið átti, og miðillinn ungfrú Cook. Fundurinn var haldinn til þess að vita, hvort kona ein nýlátin og mikill vinur ritstjórans gæti ekki gert vart við sig. Ekkert var i herberginu nema 3 tréstólar, er fundarmenn komu með. Slðan tjölduðu þau fyrir eitt hornið með Bjali og lögðu kodda á gólflð i horninu, svo að miðillinn gæti hvilt höfuðið á honum, er hún sofnaði. Ungfrú Cook var grannvaxin, dökk á yfirlit, með svart hrokkið hár, og i gráum merínos-kjól með karmoisinrauðum leggingum, og hann var hár í hálsinn. Hún tók það frara, áður en fundurinn byrjaði, að ef hún yrði óróleg i svefnástandinu og kæmi fram undan tjaldinu, þá yrði að ávlta sig harðlega og Bkipa sér að leggjast aftur niður. Slíkt hafði komið fyrir áður. 10
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.