Morgunn


Morgunn - 01.12.1921, Page 27

Morgunn - 01.12.1921, Page 27
MORGUNN 147 Tcilsími handa framliðnum mönnum. Fátt er það, aem aýnir það ljósara en enaku tímarit- in, hver áhrif sálarrannsóknirnar eru farnar að hafa á Stórbretlandi; það liggur við að aegja megi, að hvert hefti, sem af þeim tímaritum berst hingað, flytji eitthvað með eða móti kenningunni um samband við framliðna menn — en þó miklu meira með henni. Ein af þeim ritgjörðum stóð í síðaBta apríl-hefti mánaðairit8in8 London. Hún er um áhald, sem fundið hefir verið upp í Glasgow og notað við það fyrirbrigði, er raddir heyrast á tilrauuafundum utan við miðlana. Höfundur ritgjörðarinnar heitir George H. Lethem og er frið- dómari i Glasgow, og áhaldið er á ensku nefnt psychofon. Þeir miðlar, sem þessar raddir heyrast hjá, hafa verið nefndir raddamiðlar. Frægust núlifandi manna, sem þessari gáfu eru gæddir, er víst frú Etta Wriedt frá Detroit í Bandarlkjunum, sem þrásinnis hefir verið fengin til Englands til rannsókna á þessum hæfileik. Fyrir- brigðið er ekki óþekt hér á landi. Þessar raddir voru mjög skýrar umhverfis indriða Indriðason siðara hluta þess tíma, sem hann fékst við miðilsstörf. Og fullyrt er af áreiðanlegum mönnum, sem fengist hafa við tilraunir með miðli hér í bænum siðastliðinn vetur, að radd- irnar hafi komið á fundum þeirra. Raddírnar eru oft veíkar. Fyrir þvi er oft notaður hljóðauki, nokkurs konar lúður eða trekt, sem gerir þær sterkari. Algengt er, að þessar raddir fáist ekki nema í myrkri, og óræk reynsla að minsta kosti, að birt- an dregur úr styrkleik þeirra. Aðalmótbáran gegn þeasum röddum af hálfu þeirra, sera véfengja vilja dularfull fyrirbrigði, hefir verið sú, að þær séu ekki annað en búktal miðilsins. Auðvitað hefir oft syo til fiáttaö, aö eú tilgáta hefir ekki verið
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.