Morgunn


Morgunn - 01.12.1921, Page 28

Morgunn - 01.12.1921, Page 28
148 MOK6UNN nærri neinu lagi, t. d. þegar raddirnar hafa komið með vitneskju, sem miðillinn gat ekki hafa fengið. En að sjálf- sögðu er ein8 um þetta fyrirbrigði og öll önnur, sem talin eru stafa frá öðrum heimi, að mikils er um það vert, að mótbárurnar verði kveðnar niður með sem rambyggileg- ustum sönnunum. Maður heitir George Garscadden, og er sagður vel þektur meðal kaupsýslumanna í Glasgow. Hann heflr um mörg ár fengist víð rannsókn dularfullra fyrirbrigða í frÍ8tundum sínum. Um mörg ár hefir hann um það hugsað, hvort ekki væri unt að létta eitthvað undir með þessum röddum með öðrum áhöldum en lúðrunum, til þess að flrra8t allar svika-grunsemdir, og sérstaklega hafði honum komið til hugar að nota til þess talsímann með einhverjum hætti Fyrir eitthvað 9 mánuðum kyntist hann manni, sem heitir William McCreadie, handiðnamanni, sem átti heima í úthverfum Glasgowborgar. Þessi maður hafði um tvö ár gert-tilraunir með tveim sonum sínum, Willi- am og Andrew, og komist að raun um, að þeir voru allir gæddir nokkurum miðilsgáfum, feðgarnir. Meðal þeiira fyrirbrigða, sem þeir höfðu fengið, voru þessar raddir, sem áður hefur verið á minst. Það var fyrir miðilskraft yngri sonarins, Andrew, að raddirnar komu. Nú þótti Garscadden bera vel í veiði, ekki sízt. þar sem eldri sonurinn bar góð kensl á símalagningu Svo að þessir menn lögðu saraan vit sitt og fundu upp áhald það, sem getið er um í upphafi þessarar greinar. En William Joffrey heitir maðurinn, sem bjó áhaldið til Það er kassi úr tré, vandlega feidur, 36X22XÍ9V2 þuml. Honum er skift i tvö hólf, með láréttu skilrúmi, sem er hér um bil 6 þuml. fyrir neðan lokið. Iíurð er á annari hllðinni. JRafvirki er í neðra hólfinu og talfæri, og úr því liggja þræðir upp í efra hólfið og út úr því, er heyrnartól á enduin þráðanna. Þegar ekki er verið að nota áhaldíð, eru heyrnartólin geymd í efra hólfinu. Áhaldið er ætlaö 6 mönnum, og hver þeirra hefir tvö
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.