Morgunn


Morgunn - 01.12.1921, Síða 29

Morgunn - 01.12.1921, Síða 29
HOEGUNN 149 heyrnartól. Tilraunamennirnir sitja með heyrnartólin við eyrun umhverfis kassann. Auk rafvirkisins og talfæris- ins eru áhöld til hljóðauka í neðra hólfinu, en ekki virð- ist tilraunamönnunum þeir hafi neitt gagn haft af þeim. Höf. ritgjörðarinnar kveðst hafa skoðað áhaldið mjög vandlega og gengið úr skugga um það, að engin brögð væru í tafli, sérstaklega, að engir þræðir lægju inn í kass- ann, né að nein göt væru á honum, sem flutt gætu nein hljóð að talfærinu. Hann fékk að koma á tilraunafund, ásamt konu sinni, og annari konu, frú Wood Sims, sem hann segir að hafi mjög mikla þekkingu á sálarrannsókn- um og sé auk þess gædd einhverjum miðilshæfileikum. Iiöf. lýsir því, sem fyrir hann bar, svo sem nú skal greina: »Um stund heyrði eg ekkert nema við og við smá- högg. Mér var sagt, að það væri venjulega fyrsta bend- ingin um návist hinna framliðnu vina. Smámsaman vöndust eyru min við áreynsluna, og eg heyrði hljóma, sem smátt og smátt urðu að orðum, er livíslað var.. »l?ví næst var net'nt nafn, og konan mín og frú Wood lentu i fjörugri samræðu við hvísl-rödd, sem hafði mikið að segja, og komumaður átti ekkert örðugt með að sanna, hver hann væri. Eg heyrði ekki öll orðin greinilega, en gat fylgst með því sem sagt var — alveg eins og menn geta fylgst með talsímasamtali, þó að sum orðin tapist eða 8éu óskýr. Það þótti mér nærri því eins merkilegt eins og hvíslið, að allir, sem hlustuðu, virtust heyra það Eg réð það af því, hvernig aðrir fundarmenn tóku þátt í þessari merkilegu samræðu. Ef konan min misti úr orð eða 8etni»gu, gat frú Wood Sims sagt henni, hvað sagt hefði verið — eða ef hún gat það ekki, þá gat Mr. Gar- scadden það, eða einhver af McCreadieunum. »Við og við tók eg heyrnartólin frá eyrunum, hallaði mér áfram að kassanum og hlustaði vandlega — en ef eg hafði ekki heyrnartólin við evrun, heyrðist ekkert hvisl og engin orð, önnur en þau, sem fundarraenn
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.