Morgunn


Morgunn - 01.12.1921, Síða 50

Morgunn - 01.12.1921, Síða 50
170 MOEöUNN að fyrír það sé alt leggjandi í sölurnar. Þessi kenning lifir enn í fullum blóma, já í framþróun. Þrátt fyrir hið mikla öfugsteymi, svo sem heimsstytjaldar-öfgarnar, sem eru verk fáeinna blindra valdhafa, þá streyma þó enn margir að austan og vestan »til borðs með Abraham, Isak og Jakob í ríki himnanna*. En enn er meira rúm, enn er veizlusalurinn ekki alskipaður, enn erum vér of fáir. Og 19 aldir! Er það ekki nægur próftími fyrir sann- leiksgildi þesBarar kenningar kriatindómsins um eilíft líf? Ættum vér að þurfa nokkra nýja opinberun, nýjar stefn- ur til að leiða 03S undir hið gamla sannleiksmerki, er kirkja Krists hefir á lofti haldið allan þennan langa tíma. Þekkir nokkur ykkar, þekkir sagan, þekkir reynslan nokkra enn lifandi 19 alda lygi, já, 19 alda lygi í fram- för? Nei, slíkt er alt dægurflugur, útdauðar eftir stundar- lif, hvað sem reynt er þeim til bjargar. Mér finst því engin ástæða fyrir kirkju Krists til að vera hrædda um, að hinar nýju stefnur muni rífa horn- steininn undan henni, upprisu og eilífa llfs kenninguna; mér finst kirkjunni ætti í þessum atriðum að vera, ef nokkuð er, fremur styrkur að stefnunni nýju, að minsta kosti enn sem komið er. Mér finst því undarlegt, að sumir kirkjunnar menn, og svo aftur Bumir menn hinnar nýju stefnu, virðast skoða livorir aðra sem andstæðinga, já, jafnvel fjandmenn, og eru að hnýfla hver annan, brígzla hver öðrum, og draga jafnvel dár hver að öðrum. Oskapa fjarstæða finst mér þetta. Mér finst, meðan ekki ber meira á milli en enn virðist bera, þá ætti kirkjan og hinar nýju stefnur að sjá að minsta kosti hver aðra í friði. Halda stóryrðum niðri á báðar hliðar. Eg þekki lítið hinar nýju stefnur, eins og eg hefi þegar sagt, nema af lítilfjörlegum lestri um þær og afspurn, og er því enginn áhangandi þeirra, en um leið enginh óvinur. Eg er einn af þeim, sem með Gamalíel hinum spaka Farisea á postulatíman- um vil, gagnvart nýjum andans stefnum, ráða til hins I
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.