Morgunn


Morgunn - 01.12.1921, Page 57

Morgunn - 01.12.1921, Page 57
MORGUNN 177 hvað útsýnið væri yndislegt, að eigandi trjánna lét uppi þá raæðulegu vitneskju, að jbjallan®1) væri alveg að fara með nýgræðinginn. >Þið sjáið þessa hlykki — þessar skyndilegu bugður á nýgræðingnum. Þetta eýnir, að bjallan hefir komist að þeim. Þið sjáið ekki skemdirnar á ungu trjánum eins og eg sé þær; þetta er versta skaðræðið, sem við höfum við að stríða . . . «, og margt meira í þá áttina Svo vön var fjölskyldan orðin þessu umtalsefni, að Bim sagði stundum við móður sína í hálfum hljóðum: >Nú skulum við taka eftir, hvort við komumst gegnum þennan skóg, án þess að heyra neitt um bjölluna*. Ef faðir Bims var svartsýnn á eitthvað úr hófl fram, var Bim vanur að segja: »Nú er bjallan komin í allan skóginn«! »Þetta eru smávægileg orð, sem við erum að minnast — eins og froða á sumarsævi; þið munuð segja, að þau séu naumast þess virði, að þeim sé haldið til haga; enda sannleikurinn sá, að fyrstu döpru mánuðina eftir missinn mundum við lítið eftir þeim. »En það var Bim sjálfur, sem minti okkur á þau«. Höf. skýrir svo frá því er gerðist 17. des. 1917. »Feda (segir): »Bim vill nú koma skilaboðum til íöður sins. Þessi Mlc er sérstalclega fyrir föður hans; undir- strikið þið þetta, segir hann. Það er 9. bókin í 3. hill- unni, þegar talið er frá vinstri til hægri, í bókaskápnum hægra megin við samkvæmisaalsdyrnar, þegar inn er gengið; gætið að bókatitlinum og lítið á bls. 37«. »Við fundum 9. bókina i hillunni, sem um var talað, og nafnið á henni var Tré. »Og á bls. 36 allra-neðst byrjaði þessi setning og gekk yfir á bls. 37: iStundum nid sjd lcynleg merlci í slcóginum; þau eru eftir bjölluna, sem grefur sér göng og er mjög skaðleg trjánumi »Ef einhver ókunnugur maður hefði verið viðstaddur, ‘) ein* koDar skorkvikindi.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.