Morgunn


Morgunn - 01.12.1921, Qupperneq 80

Morgunn - 01.12.1921, Qupperneq 80
200 MOEGUNN „Eftir þeirri venju, sem til þessa hefir verið rikjandi um fermingm ungmenna, ekki að eins i þjóðkirkju vorri, heldur og 1 öllum kirkjum mótmælenda, þar sem ferming er lögleidd, álitur kirkjustjórnin það alls ekki á sínu valdi að veita manni, sem ekki cr sóknarprestur i skilningi laganna, leyfi til að framkvæma þessa kirkjulegu athöfn. I öllum lög- um og tilskipunum, þar sem vikið er að fermingunni, er sem sé gert ráð fyrir henni svo sem lögmæltu embættisverki þjónandi sóknarpreita einna, enda veit eg ekki heldur nein dæmi þess, að þetta embættisverk hafi nokkru sinni verið framkvæmt af öðrum en lögskipuðum sóknar- prestnm. Það væri því sama sem að ganga á löghelgaðan rétt sóknar- presta þjóðkirkunnar, ef farið væri að leyfa frávik frá hinni rikjandi reglu í þessu efni, og með þvi væri skapað viðsjárvert fordæmi fyrir ókominn tíma. Þykist einhverjir foreldrar eða aðstandendur af ein- hverjum ástæðum ekki geta trúað sóknarpresti sínum fyrir þvi að ferma hörn sín, þá er þeim altaf, lögum samkvæmt, heimilt að leysa sóknar- band til einhvers annars þjóðkirkjuprests, og fela honum framkvæmd verksins, nema þeir kjósi hitt heldur, að sleppa fermingunni meö öllu., sem þeim er og frjálst að lögum. „Hins vegar hefir það þó verið látið óátalið af kirkjnstjórninni, að prestvigðir menn með rétti til embætta i þjóðkirkjunni framkvæmdu í viðlögum ýmis prestsleg embættisverk i umboði þess sóknarprests, er annars hefði átt að framkvæma verkið, og á hans embættislega ábyrgð. Þótt eg að visu, eins og þegar er tekið fram, viti þess ekki nein dæmi„ að ferming hafi verið framkvmmd á þann hátt af öörum en starfandi sóknarpre8tum, þá ætti, virðist mér, hið sama að geta átt sér stað um þetta embæt.tisverk, sé að öðru leyti full trygging fyrir þvi, að fullnægt sé sjálfsögðum og lögmæltum fermingarskilyrðum. Það yrði þá einka- mál milli hlutaðeigandi sóknarprests og hins prestvigða manns, hvort sóknarpresturinn eftir atvikum sæi sér fært og væri fús til að fela hon- um framkvæmd verksins í umboði sinu og á sina ábyrgð. „Með öðrum hætti fæ eg ekki séð, að ferming þessara þriggja pilta geti orðið framkvæmd af yður. „Um tvo af piltum þessum, sem þér óskið leyfis til að ferma, er nú það að segja, að 'þeir eru i fríkirkjusöfnuðinum hér i bænum, og ferming þeirra þvi kirkjustjórninni að öllu leyti óviðkomandi; þar verð- ið þér að leita samkomulags við hinn þjónandi frikirkjuprest. En um þriðja piltinn, son yðar, sem er i dómkirkjusöfnuðinum verðið þér að leita samkomulags við þann af prestum dómkirkjunnar, Bem annars hefði borið að ferma piltinn. Yilji hann fela yður að framkvæma ferminguna á sina ábyrgð og i sinu umboði. þá hefir kirkjustjórnin fyrir sitt leytb ekkert sérstakt við það að athnga, einkanlega þar sem i blut á yðar eigið barn“.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130

x

Morgunn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.