Morgunn


Morgunn - 01.12.1921, Side 81

Morgunn - 01.12.1921, Side 81
M 0 R G U N N 201 Þegar prófessorinn hafði fengið þetta biskupsbréf, « fann hann dómkirkjuprest að máli, og bað hann um leyfi til að ferma son sinn, samkvæmt fyrirmælum biskups. Dómkirkjuprestur synjaði fyrat um leyfið. Hann lofaði að sönnu að kæra ekki prófessorinn, þó að fermingin færi fram. En hann neitaði með öllu að verða við þeim 8kilyrðum, sem biskup hafði sett: að fela prófessornum »að framkvæma ferminguna á sína ábyrgð og í sínu um- boði«. Þeir áttu tvivegis tal um þetta sama daginn, og i hvorutveggja skiftið tók dómkirkjuprestur eins í málið. En að kvöldi þess dags sendi dómkirkjuprestur prófessorn- um skriflegt umboð, er var í samræmi við skilyrði biskups. Dómkirkjuprestur hefir ekki, svo að oss sé kunnugt, látið neitt uppi um það, hvers vegna hann breytti stefnu sinni í málinu. En ekki virðist ólíklega til getið, að það hafi verið fyrir þá sök, að sá fermingarpilturinn, sem var í þjóðkirkjusöfnuðinum, var prófessornum svo vandabundinn — að dómkirkjuprestur hafí þózt sjá það, við nákvæmari íhugun, að það raundi orka tvímælis að synja, umsækjanda um leyfi til þess að ferma sitt eigið barn. Að minsta kosti er auðséð á biskups-bréfinu, að biskup hefir litið svo á, sem í því atriði væru fólgin mikil meðmæli með því, að leyfið yrði veitt. Sömuleiðis virðist ekki óréttmætt að draga þá ályktun af undirtektunuui öllum, að leyfið mundi ekki hafa verið veitt, ef þjóðkirkjupilturinn hefði ekki verið prófessornum neitt vandabundinn. I bréfi biskups eru nokkur atriði, sem vert er að gefa gætur að. Fyrata atriðið er það, að biskup lítur svo á, sem síra Haraldur Níelsson sé ekki >sóknarprestur í skilningi lag- anna«, ekki »þjónandi sóknarprestur«, þó að hann sé prestur á Laugarnesspitala, og að hann haíi því ekki sama rétt til erabættisverka eins og prestar alment, eða, svo sem ef til vill væri réttara að orða það, að almenningur
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.