Morgunn


Morgunn - 01.12.1921, Síða 83

Morgunn - 01.12.1921, Síða 83
MORSUKN 203 það, nema ef það á að teljast, að þjóðkirkjuprestur hefir rétt til að neita að vígja hann í hjónaband, samkv. tii- skipun frá 1824. Með því kappi, sem nú er á það lagt að varðveita hagsmuni prestanna með þeim hætti að gæta þess að embættisverk gangi þeim ekki úr greipum, virð- ist mega búast við, að prestar mundu ekki neyta pessa réttar að jafnaði. 0g það virðist vera fremur lítið vit í þvi, að mönnum sé heimilt að sleppa fermingunni með öllu, en að þeim sé óheimilt að láta þann prestvígð- an mann, sem þeirn gezt bezt að, og fer að öllu eftir helgisiðabók þjóðkirkjunnar, framkvæma ferminguna fyrir sig Sennilega álítur kirkjan, að eitthvert gagn geti verið að fermingunni. Annars mundi hún naumast halda henni við. Nú má gera ráð fyrir því — og oss þykir mikið, ef ekki rekur að því fyr eða síðar — að sumir menn segi: »Eg vil fela þeim presti að fræða og ferma börn mín, sem eg felli mig bezt við. Sé mér fyrirmunað það, læt eg ekki ferma þau«. Vér getum tæplega hugsað oss, að því yrði bót mælt, ef kirkjan færi að aftra því, að slík börn yrðu fermd, aftra því í því skyni að reyna að halda nokkurum krónum til sóknarprestanna — krónum, sem þeir fengju samt sem áður ekki. Þar sem nú svo er komið hér á landi, að hverjum manni er frjálst að sleppa fermingunni, og að sama 8em engin borgaraleg réttindi eru við hana bundin, þá verða menn að fara að gera sér ljóst, að engir sérstakir menn geta haft einkarétt á því, að framkvæma hana. Hún er ekkert orðin annað en trúræknisathöfn, sem hverj- um manni lilýtur að vera heimilt að haga eftir því, sem hann fellir sig bezt við, eins og til dærnis að taka hús- lestrar eða bœnasamkomur utan heimilis. Það er að sjálf- sögðu kirkjunnar verk að vinna að því eftir mætti, með lipurð og gætni, að fermingarathöfnin, eins og aliar guð- ræknisathafnir manna, verði sem virðulegust og sem bezt samboðin hinu helga málefni trúarinnar. Fúslega skal við það kannast, að tryggingin er mest í því efni, ef 14
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.