Morgunn


Morgunn - 01.12.1921, Page 84

Morgunn - 01.12.1921, Page 84
204 MORGUNW fermingin er í höndum prestsvígðra manna. Og að sjálf- Bögðu er það ákjósanlegast, að svo mikið samræmi sé milli sóknarprestsin8 og allra safnaðarmanna hans, að enginn þeirra finni hjá sér neina hvöt ti) þess að leita til annara um nein prestsverk. En það er á einskis manns færi að gefa tryggingu fyrir þvi eamræmi. Og vanti það, virðist blátt áfram fráleitt af kirkjunni að reyna að aftra mönn- um frá trúrækni8athöfnum með kenningum um einkarétt sérstakra manna til þess að framkvæma þær athafnir. Þegar til lengdar lætur, verður sú tilraun áreiðanlega ár- angurslaus. Þriðja atriði biskups-bréfsins, sem vér viljum benda á, er úrræðið, er mönnum er þar visað á til þess að fá ungmenni fermt af öðrum en sóknarpresti. Það er sókn- arbandaleysingin. Við það virðist oss þrent að athuga. í fyrsta lagi er það úrræði óþarft í þessu skyni, að voru áliti, samkvæmt því sem hér að framan er sagt. í öðru lagi er mjög hæpið, að það fullnægi mönnum,. eða það sé kleift, nema þá einstaka manni þó að alt sæti við það Bama, sem verið hefir að undanförnu. Vér get- um vel hugsað oss þá menn hér í Reykjavík, sem ekki hafa augastað á neinum sóknarpresti til þess að búa börn eln undir fermingu Og framkvæma fermingarathöfnina, en vilja láta einhvern prestvígðan mann, sem ekki þjónar neinum söfnuði, gera það. Og ætli það væri ekki hægar sagt en gert fyrir fátæklinga hér í Reykjavík að senda börn sin upp í sveit, til þesa eins að fá þau búin undir fermingu og fermd. í þriðja lagi er nú breyting á orðin í þaBBU efni. Prestarnir virðast sjálfir vera að bleypa loku fyrir þetta úrræði. I codeæ ethicus, sem Prestafélag Islands hefir sam- þykt, er félagsmönnum bannað að gerast kjörprestar, nema með samþykki stjórnar Prestafélagsins. Með því ákvæði er verið að rýra það kirkjulega frelsi, sem þjóðkirkju- mönnum er heimilað með landslögum, og litlar líkur til,.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.