Morgunn


Morgunn - 01.12.1921, Page 87

Morgunn - 01.12.1921, Page 87
MORGUNN 207 að segja fyrstu kynni barna af honura séu — leiðindi. Ekki er það kristindóminum að kenna, ekki börnunum beldur . . . . það er að minni ætlun ekki hvað sizt að kenna þessari óhentugu tilhugun kenslunnar. Það er ritað helst til djúpt í hugskot fólksins, að kristindómur og alt sem honum við kemur, sé svo dauðans óskemtilegt. Það þarf ekki annað en að blað eða tímarit eða bók sé um þess- konar efni, þá vilja fáir lesa það hversu vel sem það er ritað, skemtilegt og nytsamlegt. Hversu mikill hluti þessarar þjóðar skyldi það annars vera sem ekki skoðar kristindóminn fremur sem lögmálsok, heldur en sem fagnaðarerindi? Mér hefir fundist fólki tamara að líta á hann eins og farg, þunga byrði, sem fögnuður væri að mega og þora að varpa af sér, heldur en sem fjársjóð eða perlu, er alt væri gefandi fyrir; miklu fremur, sem gleðispilli en sem grundvöll allrar sannrar lífsgleði; fremur sem strangan kennara með reiddan refsivönd- inn, en sem ástúðlegan vin, með huggun, hjálp og leið- sögn. Á ekki kirkjan sök á þeasu? Meðal annars og kannske helst, fyrir sína barnafræðslu? Mundi ekki mörg ein kenslustundin nejrða mann til að hugsa: Þetta er þó sannarlega að gera lifsins brauð að dauðans stein- um fyrir blessuð börnin. Kverlærdómurinn er orðin óvin- sæll — að minu áliti að maklegleikum; en þó að það væri ekki að maklegleikum væri samt nauðsynlegt að taka til- lit til þeirrar óvinsældar*. (Kirkjubl. 1. ágúst 1911.)* Þá eru aðfinslurnar frá hinu sjónarrniðinu, og þær eru alls ekki léttvægar. í kverunum »er ýmsu haldið fram, sem eg get ekki samvísku minnrr vegna, sagt börnum og unglingum, að sé satt og rétt«, segir sira H. N. í umsókn sinni. Þetta sama segir fjöldi manna, þar á meðal víst allur þorri kennaranna. Dæmi vitum vér til þess, að jafnvel fermingarbörn hafa verið harðorð um þær kenningar sumar, sem kverin flytja. Mörgum finst, sumar kenningarnar þar, einkum trúarlærdómarn-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.