Morgunn


Morgunn - 01.12.1921, Blaðsíða 93

Morgunn - 01.12.1921, Blaðsíða 93
MORGUNN 213 vandasömustu, sem mennirnir hafa fengist við á öllum öldum. Hinn ákveðni dómur hans um alt það, er hon- um virtist rotið, gætni hans í dómum sínum um það, sem vafa8amt er, hiu hreinskilna viðurkenning á öllu því er bæði honum og fjölmörgum öðrum virtist ómót- mælanleg sönnun þess möguleika, að liðnir menn ættu vitsmuna-samband við lifendur á jörðu hér, vann hylli áheyrenda hans hvort sem þeir trúðu eða trúðu ekki — Jeg var svo heppinn að fá tækifæri til að tala við hann nokkrar mínútur eftir miðdagsverðinn og árangur þess samtals varð sá, að eg gerðist meðlimur A. S. R. F. (Ameríska Sálarrannsóknafélagsins) og fekk timarit félags- ins. Hyslop var ritstjóri þess. — Eg hitti Dr. Hyslop nokkrum sinnum eftir þetta, en aldrei gafst okkur tækifæri til ítarlegs samtals, fyr en síðastliðið sumar, er eg hitti hann í sumarbústað sinum í Adirondacks’. Þá var hann líkamlega sjúkur, en andi hans var hress og fjörugur sem áður. Við ræddum um hinn stórfelda áhuga á rannsókn dularfullra íyrirbrigða, sem stríðið hafði vakið og hinn skyndilega dauða miljóna manna ásamt þrá þeirra lifenda, sem eftir væru, til að öðlast eitthvert merki þess, að ástviuirnir, sem höfðu fórnað sjálfum sér lifðu. Enn fremur ræddum við um nýjar og gamlar bækur um lífið eftir dauðann, og var hann ekki jafn sannfærður um áreiðanleika þeirra allra. Mig undraði það mjög að hann skyldi ekki þekkja hinar markvei’ðu sálarrannsóknir Carls Schurz’s eftir borgarstríðið, sem sagt er frá í minningar-ritum hana er gefin voru út fyrir nokkurum árum. Fyrir þann mann, sem áhuga hefir á sálarrannsókn- um eru þessar tilraunir ef til vill einhverjar hinar allra bestu skjallegu sannanir um vitsmuna-sambönd við anda- lieiminn er hingað til hefir verið getið. Hinn valinkunni Carl Schurz, sem var þingmaður efri þingdeildar, um eitt skeið innanrikis-ráðherra, hermaður, föðurlandsvinur, einn af hinum gætnustu stjórnfræðingum Ameriku, djúpsær
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.