Morgunn


Morgunn - 01.12.1921, Page 96

Morgunn - 01.12.1921, Page 96
216 MOHGMJNN Þegar eg hefi metið allar sannanirnar, heíir árangur- inn hjá mér orðið fullvissa um að til eru áreiðanleg fyrir- brigði, sem koma frá ósýnilegum vitsmunaverum, og birta það, sem eg með lotningu nefni guðdómlegan sannleika. Til þess að láta í ljós, hvern árangur þessar margra ára rannsóknir hafa haft fyrir sjálfan mig, vil eg leyfa mér að nota orð Gerald Massey, með því að eg finn að þetta skáld og djúphyggjumaður segir það betur en mér væri unt. Spurningunni um það, hvaða áhrif þessi nýja, en þó gamla trú hefði haft á hann, svarar hann þannig: >Spíritisminn hefir víkkað svo andlegan sjóndeildar- hring minn — eins og margra annara — og veitt mér það æðra útsýni; breytt trú í staðreyndir með svo öflug- um hætti, að héðan af verð eg að likja líönu án hans við sigling á skipi, þar sem öll lúkugöt eru vandlega byrgð og menn verða að hýrast sem fangar undir þiljum við kertistýru; en síðan er þeim leyft að ganga upp á þilfar- ið fyrsta sinn stjörnubjarta góðviðrisnótt, til þess að virða fyrir sér guðlega dýrð hins leiftrandi stjörnuhers*. Að meiri hluti lækna trúi ekki á ódauðleik sálarinn- ar, er fjarri öllum aanni, að minsta kosti ætla eg svo vera um ameriska lækna. Eg hefi um mörg ár haft af- skifti af fjölmörgum læknum okkar stóra lands, og að eins fundið fáa, sem þorað hafa að segja: »Alt er búið, þegar við erum dauðir«. Hins vegar þekki eg marga, sem hafa látið í Ijós við mig trú sína eða öllu fremur fullvissu um áframhald lífs- ins, — menn sem hafa þorað að kannast við þá skoðun sína á prenti. — Fyrir skömmu hefir einn af okkar fræg- ustu skurðlæknum, major W. W. Keen, dr. med., dr. phil. og fyrverandi prófessor í skurðlæknisfræði við Jefferson- læknaskólann i Philadelphia, gert mér þann heiður að senda mér rit sitt: »Um sjö tímabil læknisfræðinnar*. í ritl þessu skýrir hann frá framförum læknisfræðinnar nú i Illll 70 ár, fl’á 1846 — þegar W. T. G. Morton uppgötv- aði deyfingarmeðalið við skurðlækningum — til 1918.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.