Morgunn


Morgunn - 01.12.1921, Page 102

Morgunn - 01.12.1921, Page 102
222 M 0 R G- U N N æsku, og altaf það sama; hún settist á stólinn og leit út um gluggann. Hún kallaði þetta bæinn sinn. Þegar konan mín var komin nokkuð yíir tvítugt, fór sjón hennar að hnigna; þá dreymdi hana sjaldnar og sjaldnar draumhúsið sitt. Urn þrítugs aldur, eða um 1876 {f. 1845) var hún búin að missa svo sjón, að hún þekti ekki fólk, ef það var ekki alveg hjá henni en hafði upp- haflega mjög skarpa sjón. Árið 1877 fór hún til Kaup- mannahafnar að fá bót á sjónleysi sínu, en læknar þar sögðu að hún hefði komið of snemma, mætti ekki koma, raeðan hún sæi flngra skil, þegar hún bæri höndina fyrir sólar- eða ljósbirtu. Hún var ákaflega sjóveik á ferðinni til Hafnar og á heimleiðinni, og hélt hún áræddi ekki að fara aftur. Sumarið 1891 fór eg með konuna mína suður á Akranes, til þess ef verða mætti að Björn læknir Ólafs- son, sem þá var á Akranesi og fékst við augnalækning- ar, gæti bætt sjónleysi hennar. Björn læknir var þá til heimilis hjá Guðmundi kaupmanni Ottesen, er bjó í svo nefndu »Krosshúsi«. Fékk eg þar loftherbergi handa henni til íbúðar. Björn læknir skar upp bæði augun, og lá hún með bundið fyrir þau í 11 eða 12 daga. Þegar læknirinn tók frá augunum og hún fór að Uta kringum sig, þekti hún herbergið, sem hún var i, þó að hún hefði aldrei komið áður á Akranes. Þetta var draumbærinn hennar gamii, sem hana hafði aldrei dreymt frá 1876 .og þar til vet- urinn 1890, er hana dreymdi hann einu sinni, og þótti þenni þá húsið vera svo rykugt, að hún sá sporin sín, þegar hún leit við á ganginum. Þóttist hún þá segja við sjálfa sig: »Það er auðséð, að það er langt síðan hér hefir verið komið*. Og hún angraðist i svefninum yflr því að bærinn hennar var svo 'illa hirtur. — Það stóð heima með grænu flötina fyrir utan gluggann. Hún var túnið hans Hallgrims heit. hreppstjóra i Guðrúnarkoti. Konan mín vonar að sjónin, sem hún fékk 1891, endist meðan
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.