Morgunn


Morgunn - 01.12.1921, Page 105

Morgunn - 01.12.1921, Page 105
MORGUNN 226 báðir fannhvít segl, einkum 8á er fjær landi var. Ekki man eg neitt frekar um þann sem fyr fór, en hinn, sem á eftir honum var, fekk á sig þá afar-ferð, er eg þóttist aldrei hafa séð slíka á nokkru skipi, því að það var nær því sem fugl flygi. En þegar hann var nærri kominn að landi, 8takst hann niður á framkinnunginn og á hvolf með sama. Þóttist eg þá hlaupa niður bakkann og fram á sandinn til fólksins, sem þar var. Er þá einn maður- inn af bátnum kominn á land. Spurði eg þá þetta fólk, hver það væri, sem á land hefði komist, og var mér þá svarað, að það væri formaðurinn. Spurði eg þá aftur hver væri formaðurinn, og mér var svarað, að það væri »hann Eyjólfur«. Enn fremur spurði eg, hvað hefði orðið af háeetunum og hvað margir þeir hefðu verið, og var mér svarað því, að þeir hefðu verið »6 og allir orðið að selum«. Er svo draumurinn á enda. Næsta haust var svo ákveðið, að eg færi um vetur- inn til sjóróðra undir Snæfellsjökli,. og af því að það lá í grun mínum, að þessi draumur kæmi fram, þá bjóst eg við að verða þar sem landslag væri líkt því er i draumn- um var. En því fór fjarri. Lending sú, sem eg »reric frá, var stórgrýtt vík og enginn hár bakki, og sneri móti ■norðaustri og ekkert bar þar til tíðiuda, fyr en komið var að páskum; þá fór formaður minn, Guðmundur Gislason frá Purkey, heim til sín, sem fleiri, en eg kom mér á Bkip hjá öðrum formanni, som Oddgeir OddgeirBSon hét. Þá var það einn daginn, sem eg fór á sjó með honum, að veður var þannig: Hafvestan hæglætisgola, er heldur jókst, þegar fram á daginn kom, og um leið jókst sjávar- aldan mun meira en vindurinn. Fiskfæð var og vorum við því stutta stund við lóðirnar og héldum svo í land, «n þegar að lendingarstaðnum, Keflavík, kom, þótti hann «kki árennilegur vegna brims, og var þvi afráðið að fara út á Sand, þar sem þótti þó mýkra viðkomu. Okkur gekk vel að lenda þar, þvi að stjórnari var góður og brimið þá ekki orðið upp á það mesta. Við
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.