Morgunn


Morgunn - 01.12.1921, Síða 108

Morgunn - 01.12.1921, Síða 108
'228 MORftUNN sál., Salbjörgu Jónsdóttur, sem dó 30. ágúst 1915. En ekki þótti mér þetta nein útskýringing á draumnum, þótt eg fengi bréf að sunnan, sem eg átti von á. Svo líður alt að hálfum mánuði. Það var á laugar- dagskvöld, að Ásta Steinþórsdóttir, vinnukona hjá mér, biður mig að ljá sér bát út að Þingvöllum, sem er 3/t úr milu, og dreng með 13—14 ára. Eg lofa þessu, ef mér iítÍBt vel á veður daginn eftir, því að þau voru bæði vön að fara á sjó og jafnvel þótt allsterkt leiði væri. Daginn eftir var stilliiogn, og var eg þá ánægður með sjálfum mér út af því að hafa lofað þessu. Eg ætlaði að hafa næði og vera kyr heima. Þá fara þau að búa sig til ferðar. En alt i einu dettur mér i hug að fara með, og var það eins og því væri hvíslað að mér, og hvernig 8em eg velti þessu fyrir mér, kom altaf aftur það sama: farðu sjálíur með. Eg gerði mér margar grillur: það myndi hvessa á þau, eða fjara illa, eða þau standa við fram á nótt. Þessar grillur ásóttu mig, þó að blíðviðri væri, og ekkert væri að óttast. Að lokum þoldi eg þetta ekki lengur, og fór í mínum sunnudagafötum. Við héld- um úteftir að Þingvöllum. En þegar eftir var til lands 100—200 faðmar, hugsa eg alt i einu um að fara út í Stykkishólm, og sleppi þeim báðum upp að Þingvöllum. Þessi hugsun tók mig sömu tökum eins og hugsunin áð- ur um að fara út að Þingvöllum. Svo ræ eg einn á bát; það er Y* mílu. En þegar þangað er komið, er mér sagt að nú eigi að fara að messa, og það geri síra Gluðmundur Einarsson frá Olafsvík. Mér þykir það ánægjulegt, að fara að heyra messu, og þótti vænt um að hafa farið. En þeg- ar prófastur stígur í stólinn, leggur hann út af frásög- unni um frelsarann og ræningjana á krossinum, alveg því sama og mér var sýnt i draumnum. Og það svo meistaralega vel, að unuu var á að hlýða. Það var eins og hulinn kraftur hefði knúð mig til að hlusta k ræðuna, þegar eg var búinn að sjá myndina.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.