Morgunn


Morgunn - 01.12.1921, Síða 109

Morgunn - 01.12.1921, Síða 109
MOEGUNN 229 — Samkvæmt vísitatíubók Snæfellsness-prófastsdæmis prédikaði eg í Stykkishólmi 24. sept. 1916 út frá textan- um Lúk. 23, 32 og 39—43. Þetta vottast hér með. Ólafsvík, 15. febr. 1921. Guðm. Einarsson, prófastur. SÝNIR. Fóll^ið í baðstofunni. Sýn Jóhannesar Quðmundssonar. Frásögninni fylgdi eftirfnrandi bréf: Hafralæk í Aðaldal, 5. febr. 1921. Herra ritböfundur Einar H. Kvaran! Það er nokkuð siðan «ð mér kom til hugar að senda yður til gamans og yfirlits fyrirburð þann, er liér fylgir og sem birtist háöldr- uðnm manni á minu heimili fyrir tveimur árum. Sá gamli maður heitir Jóh&nnes Guðmundsson og er afabróðir minn. Verður hann 92 ára, ef kann lifir til næstu JónsmeBSu (fæddur 24. Júni 1829). Guðmundur á Sandi hefir minst á hann í ,,Norðurlandi“ fyrir nokkurnm árum (hann -er móðurbróðir Guðm.), ásamt öðrum merkilegum öldungum hér í sýslu, Jóni Hinrikssyni o. f 1., er þa voru enn ofanjarðar. Jóliannes gamli hefir verið afbragðs vel fróður maður, eftir þvi sem gerist um alþýðu- menn, frábærlega skýr og minnugur. Okunnugir kynnu að ætla, að lítt væri hendandi reiður á fyrirburði, er svo fjörgamall maður yrði áskynja um. En þó er það mála sannast' að þótt hann væri kominn i kör, þá er þetta bar fyrir hann, þá hélt hann þá og enn i dag nokk- urn veginn alveg óbiluðum skilningi og dómgreind. Hann les enn bæk- ■ur og fylgist enn furðulega vel með i bókmentum og dagskrármálum og fréttum blaðanna, Til sönnunar fyrir skýrleik karls má geta þeBB, að um sama eða svipað leyti sem fyrirburður þessi geröist, lærði liann BO e'rinda visnaflokk, forskeyttan, og þann flokk þuldi hann fyrir próf. Sigurði Nordal i fyrrasnmar (1919). Þennan fyrirburð færöi Jóhannei gamli sjálfur i letur daginn eftir að hann varð hans var. Er því framsetningin öll og orðfærið eingöngu frá honum sjálfum. En það sem eg tendi yður, er afskrift min. Eg l®gg auðvitað engan dóm á eðli þes«a fyrirburðar. Þeim, sem hafa heyrt hann, þykir hann óvejulegnr og merkilegur. Mér hefir
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.