Morgunn


Morgunn - 01.12.1921, Page 112

Morgunn - 01.12.1921, Page 112
232 MORGUNN stund. — Meðan þessu fór fram, þá lá eg sem fastast upp við þilið tii þess að koma ekki við þær, því eg hugsaði mér að varast það, að þeim gæti þótt nokkuð- við mig. En þó langaði mig mikið til að snerta þennan leiftrandi klæðnað. Eg tók því lauslega tveim fingrum utan um jaðar á sjali. Eg fann að vísu sjalið mjög lin- lega milli góma minna, en um leið færðist stúlkan með sjalið undan hendinni, svo að eg fann vel, að hún vissi að eg snerti það. — En hvað höfðu nú stúlkurnar á höfðum sér? Það var nú enginn hversdags-klæðnaður. Það voru húfur, riðnar af tágum; voru þær mógular að lit, rétt eins og tágar, sem sól og vindur þurkar, en þær voru svo gljá- andi póleraðar, að sjónin gat ekki stöðvað sig á þeim. Tví- og þrí-lagðar voru tágarnar og lágu allar fram og aftur með vanganum. Var húfan mjög þykk og var sem askja eftir höfðinu. Hafði eg nú mjög mikla fýsn til að- snerta þetta leiftrandi höfuðdjásn, en sem áður þurfti eg að varast að misbjóða þessum vitrunar verum; en fræðslu- girndin réð nú samt, svo að eg tók þumal- og vísifingur utan um hæstberandi tágarlegginn á einni húfunni. Eann eg þá vel að leggurinn var á milli góma minna, en sem áður vÍ8si 8Ú, sem húfuna bar, að eg snerti hana, þó að hún sneri við mér bakinu og ýtti sér heldur frá, enda slepti eg þá þegar. Nú sem þetta er búið, þá rétta allar stúlkurnar sig við í sæti sínu, og eins hinar, sem á móti sátu, en fólkið á gólfinu hreyfði sig lítið þann tíma. Næst þessu standa allar stúlkurnar á fætur. Fer nú alt á hreyfing á gólfinu og jafnframt gengur það nú fram úr húsinu, þar til eng-- in er eftir inni. — Leið nú stundarkorn, þar til fólkið kemur inn í húsið aftur og fyllir það jafnt sem áður. Enn sveimar það um húsið litla stund, þar til stúlkur setjast á báða rúmstokka eins og áður, en karlmenn og sumar stúlkur sveima á gólfinu rétt sem í fyrra sinn. — Varð nú þessi seta og tilhögun að öllu leyti eins og sú.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.