Morgunn


Morgunn - 01.12.1921, Side 116

Morgunn - 01.12.1921, Side 116
236 MOEöUNN þarna góða stund, tek eg alt í einu eftir því, að hún heldur að sér höndum og horfir eins og til hliðar við sig. Eg horfði á hana dálitla stund þegjandi og sé, að hún er eitthvað öðru vísi en hún var vön. Svo er eins og hún hrökkvi ofurlítið við og hún segir: »Hér er maður, sera eitthvað vill, en eg veit ekki hvað það er. Eg hefi aldrei fyr séð hann. Hann er stór og þrekinn, nokkuð- roskinn, dökkklæddur, með dannebrogaorðu á brjóstinu, stórleitur í andliti, skegglaus, hvöss augu skarpleg, fyrir- mannlegur, með mjög einbeittan svip og eins og hann væri vanur að segja fyrir, um hvað veít eg ekki — eins og hann væri kennari eða eitthvað þess konar. Haun horfði hvast á mig, svo valdsmannslegur, eins og hann vildi segja mér eitthvað, sem hann bæri fyrir brjósti. Eg varð hálfhrædd en eg gat ekki náð því, sem hann var að segja. Nú hverfur hann«. Þegar stúlkan hafði sagt þetta fór eg aftur að tala við hana, sagði henni, að eg kannaðist ekkert við þennan mann. »Jæja, hann vildi nú eitthvað segja við ykkur, þó að eg gæti ekki náð því«, sagði hún Nú leið ofurlítil stund, tæplega meira en 15 raínútur,. þar til hún virtist komast í svipað ástand aftur, sem stóð álíka lengi. »Þetta var voðaleg sýn«, segir hún þá; »eg sá húsbruna og mann farast í eldinum. Mér fanst eg vera komin eitthvað upp í bæ, eins og upp við Skóla- vörðu eða þar nálægt og sá bálið eins og fyrir neðan mig. Fleira fólk sýndist mér lenda í eldinum og skaðast, en eg sá ekki, að hve miklu leyti. Eg er voðalega hrædd við þetta«. Mér sýndlst henni verða svo mikið um þetta, og fór því að reyna að hughreysta hana, — þetta væri liklega fyrir kosningaæsingum, sem nú stóðu sem hæst. »Betur að svo væri«, segir hún og stundi við. Eg fann, að hún héit, að þetta táknaði eitthvað ilt og mundi koma fram. Nokkurum dögum síðar hafði hún orð á þvi
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.