Morgunn


Morgunn - 01.06.1937, Blaðsíða 8

Morgunn - 01.06.1937, Blaðsíða 8
2 MORGUNN Erindi Einars H. Kvarans: Hallesby, Haraldur Níelsson og trúarvakningin Mig langar til þess að byrja mál mitt á því að gera ykkur grein fyrir, hvernig á því stendur, að eg er að ómaka ykkur hingað í dag. Eg ætlaði mér upphaflega að tala í útvarpið um það efni, sem eg hygst að ræða um í dag. Útvarpið hefir ávalt sýnt mér góðvild. Það hefir margsinnis beðið mig að taka þar til máls, annaðhvort með erindi eða upplestri, og það hefir aldrei krafist neinn- ar ritskoðunar á því, sem eg hefi ætlað að fara með, þó að það eigi rétt á því. Þegar heilsu minni hefir verið þann- ig háttað, að mér hefir verið óhægt um að fara niður í út- varpsstöðina, hefir það flutt tækin heim til mín, sem auð- vitað hefir verið töluverð fyrirhöfn. Eg læt þessa getið til þess að gera mönnum ljóst, að eg hefi ekki átt í neinu höggi við útvarpið og hefi ekki haft ástæðu til annars en að bera til þess hlýjan hug. Svo var það hér um daginn, að eg færði það í tal við formann útvarpsráðsins, að mig langaði til að flytja erindi í útvarpið út af þeim ummæl- um Hallesbys prófessors, sem birt höfðu verið þá nýlega í dagblaðinu Vísi. Eg lét þess getið, að sérstaklega hugsaði eg mér að minnast á það, sem sveigt væri að minningu síra Haralds Níelssonar í þessum ummælum. Formaður kvaðst mundi leggja þessa málaleitun fyrir útvarpsráðið. Eitthvað tveim dögum síðar tilkynti hann mér, að útvarps- ráðið sæi vandkvæði á því að semja við mig um flutning^ þessa erindis. Það væri hrætt um að slíkt erindi mundi vekja kröfur um andmæli í útvarpinu, og út á þá braut vildi það ekki leggja. Formaður vildi því ráða mér til að leggja erindið fyrir útvarpsráð, svo að það gæti íhugað málið af nýju. Eg varð hálfhvumsa við það, að þá fyrst ætti að leggja mig undir ritskoðun, þegar eg ætlaði að verja minningu Haralds Níelssonar. Eftir dálitla umhugs- un tilkynti eg útvarpinu, að eg mundi ekki sæta þessu til- boði. Það var ekki af neinni stórmensku. Það var blátt
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.